Þess má geta að ég er búinn að hafa bæði túbuskjá og flatskjá (sem ég er núna með eins og sést) og þetta kemur á báðum skjám svo við getum auðveldlega útilokað þá. Einhverjar hugmyndir um hvað gæti orsakað þessa grafík? Einhver séð svona áður?Skrítin grafík áður en XP keyrir upp
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Skrítin grafík áður en XP keyrir upp
Ég hef fengið eftirfarandi mynd á skjáinn núna í nokkur ár en þar sem engin önnur vandamál hvað varðar skjákortið eða skjáinn hafa komið upp hjá mér með núverandi tölvu (sú sem er í undirskrift) að þá hef ég hingað til ekki pælt mikið í þessu en núna síðast þegar ég endurræsti tölvuna þá datt mér í hug að prófa að taka mynd af þessu, skella henni hingað inn og sjá hvort einhver hér geti sagt mér afhverju þetta kemur. Ég man því miður ekki hvort þetta hafi komið á tölvunni sem ég notaði áður en ég keypti þessa (farinn að kalka eitthvað
) en ég er nokkuð viss um að þetta hafi alltaf verið svona eftir að ég fékk mér þessa tölvu sem var í júní 2005. Ég er búinn að vera með Windows XP Pro SP2 inná síðan þá og enn sem komið er hef ég ekki gert reinstall á því en ég tel að þetta tengist líklega móðurborðinu eða skjákortinu meira en stýrikerfinu
Þess má geta að ég er búinn að hafa bæði túbuskjá og flatskjá (sem ég er núna með eins og sést) og þetta kemur á báðum skjám svo við getum auðveldlega útilokað þá. Einhverjar hugmyndir um hvað gæti orsakað þessa grafík? Einhver séð svona áður?
Þess má geta að ég er búinn að hafa bæði túbuskjá og flatskjá (sem ég er núna með eins og sést) og þetta kemur á báðum skjám svo við getum auðveldlega útilokað þá. Einhverjar hugmyndir um hvað gæti orsakað þessa grafík? Einhver séð svona áður?Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin grafík áður en XP keyrir upp
Já, það mætti halda það en ég er nokkuð öruggur um að það sé ekkert að skjákortinu, amk. hef ég ekki orðið var við neitt annað rugl í grafíkinni nema bara í GTA SA en það er bara svipað vandamál í gangi þar og er hjá svo mörgum öðrum svo ég get ekki með fullri vissu tengt það við þetta
Mér er svosem slétt sama þó ég komist aldrei að því hvað veldur þessu þar sem engin vandamál eru á öðrum stöðum tengd skjákortinu en það væri samt gaman að komast að því ef einhver veit það kannski
Ég gæti svosem prófað að keyra eitthvað almennilegt benchmark á kortinu, hvaða forrit er best í það? Það er nefnilega alveg möguleiki að það sé kannski bara pínu galli á skjákortinu en ekki nógu stór galli til að hann sé að gera manni lífið leitt en ég efast samt svoldið um það
örugglega bara harmless glitch...
örugglega bara harmless glitch...Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]