Uppfærsla eða bara nýtalva


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla eða bara nýtalva

Pósturaf FummiGucker » Sun 28. Des 2008 00:25

ok ég er að fara að læra eftir áramót i Grunnd. raf að setja saman tölvu og við meigum ofc að setja eins mikinn pening og við viljum
og ég bæti tölvuna mina ekki oft enda er ég á sirka 2 ára gamalli tölvu með biluðu skjákorti.

svo ég er að pæla hvort þið gætið hjálpað mér að setja saman eina netta leikjatölvu semsagt :)
og ég var að pæla að setja í hana uþb. 100þús má fara upp í 150þús




Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf Darknight » Sun 28. Des 2008 01:16

Ef hún er undir 2 ára þá er hún í ábyrgð :P láttu gera við skjákortið :)

Gefðu okkur spekkana þína? sata eða ata diskar, hvernig minni, móðurborðið (eða bara sökkullinn ef þú veist ekki), örgjafinn og aflgjafinn, til að sjá hvort þú getir nýtt einhvað af þessu áfram. Er þetta ekki bara standard atx kassi?




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf FummiGucker » Sun 28. Des 2008 01:19

svona anjóks þá veit eg ekki hvernig ég á að sjá full specs um tölvuna >.< nú líður mer eins og fávita
en veit ég get séð eitthvað með því að hægri clicka á my computer
til að byrja með þá veit ég það að ég er með
Intel core 2cpu 6400@ 2.13GHz
3Gb ram
300Gb HDD veit ekki hvort það sé SATA eða ATA held að ég sé með sata en er ekki viss
Skjákort: NVIDIA GeForce 7600 GT
og nú er ég stopp :D
Síðast breytt af FummiGucker á Sun 28. Des 2008 01:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lal
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fös 24. Okt 2008 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf lal » Sun 28. Des 2008 01:24

CPU_Intel_E8500] Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8500 3.16GHz,1333MHz
(1) 36.860
VGA_GB_HD4870] Skjákort - PCI-E - ATI - Gigabyte HD4870 1024MB GDDR5 PCI-E
(1) 44.860
MEM_MDT_DDR2_2G_800T] Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
(2) 11.720
PSU_TAGAN_700W] Aflgjafi - 700W - Tagan BZ 700 Modular
(1) 19.860
CHA_GB_Pos310] Kassi - Án aflgjafa - Gigabyte Poseidon 310 turnkassi, svartur
(1) 13.860
DVD±RW_Sony_20x_B] Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart
(1) 5.960
MOB_GA-EP31-DS3L] Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-EP31-DS3L
(1) 14.900
Verð Samtals:
(8) Kr. 148.020

Gert í fljótheitum allt í tölvuvirkni þeir eru frábærir og ég mæli 100% með þeim




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf FummiGucker » Sun 28. Des 2008 01:53

ég var að pæla hvort það væri eitthvað varið í þessa örgjörva frá intel? þessa i7
t.d http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1268 ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf Gúrú » Sun 28. Des 2008 05:30

FummiGucker skrifaði:ég var að pæla hvort það væri eitthvað varið í þessa örgjörva frá intel? þessa i7
t.d http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1268 ?



Nei, þeir eru ömurlegir, ættir ekki að kaupa þér þá þó að þú ættir ekki pening.

..Er andstaðan við það sem að raunverulega svarið er.


Modus ponens


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf FummiGucker » Sun 28. Des 2008 12:40

Gúrú skrifaði:
FummiGucker skrifaði:ég var að pæla hvort það væri eitthvað varið í þessa örgjörva frá intel? þessa i7
t.d http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1268 ?



Nei, þeir eru ömurlegir, ættir ekki að kaupa þér þá þó að þú ættir ekki pening.

..Er andstaðan við það sem að raunverulega svarið er.


haha okei ég ruglaðist feitt á þessu svari svona fyrst ;)




EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf EmmDjei » Mán 29. Des 2008 20:42

FummiGucker skrifaði:svona anjóks þá veit eg ekki hvernig ég á að sjá full specs um tölvuna

run, dxdiag


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf FummiGucker » Lau 03. Jan 2009 00:38

hey var að pæla hvort þetta skjákort væri ekki fínt í flestu leikina í dag ?
http://tl.is/vara/9717
og hvort þetta væri ekki gott verð á því
er það eitthvað sérstakt að vera með 2 svona ef ekki hvernig skjákort er gott að vera með 2x eintök :)?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf Gunnar » Lau 03. Jan 2009 02:19

FummiGucker skrifaði:hey var að pæla hvort þetta skjákort væri ekki fínt í flestu leikina í dag ?
http://tl.is/vara/9717
og hvort þetta væri ekki gott verð á því
er það eitthvað sérstakt að vera með 2 svona ef ekki hvernig skjákort er gott að vera með 2x eintök :)?

ef þu vilt helst spila leiki i háum eða hæstu gæðum þá myndi ég ekki fá mér þetta kort. en ef þú ætlar að hafa stillingarnar þinar i mid þá er þetta allveg öruglega fínt kort.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf Gets » Lau 03. Jan 2009 02:30

Og ef að þú vilt halda þig við 9600 GT þá geturðu fengið það á lægra verði hér :arrow: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 9600GT_512

En ef að 26.000 kr er budget sem þú vilt leggja í skjákort þá myndi ég bæta við 3.500 kr og fara í þetta :arrow: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=778

Þá ertu í góðum málum fyrir peninginn.




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða bara nýtölva

Pósturaf FummiGucker » Lau 03. Jan 2009 03:55

já ég var að pæla að eyða smá money i tölvuna en rakst bara á þetta skjákort hja tölvulistanum á 17.900kr
en ég ætla að skoða þetta kort hja kísildal ;)