Uppfærsla - Skjákort - Skjár og Vinnsluminni


Höfundur
orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla - Skjákort - Skjár og Vinnsluminni

Pósturaf orrieinarsson » Þri 30. Des 2008 17:56

Er að pæla í að uppfæra það sem stendur í fyrirsögninni, þ.a.e.s skjáinn, skjákortið og vinnsluminnið.
Ég ætla að fá mér 22" skjá og svo veit e´g ekki með hitt en það má kosta max 60k allt saman s.s skjárinn, skjákortið og vinnsluminnið.
Skjákortið þarf að vera PCI-E. Einhverjar lausnir hvað er best fyrir þessa upphæð?

Er þetta ekki flott?

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19073
Benq G2200W 22'' LCD skjár, svartur = 34.900

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19319
Gigabyte HD4670 PCI-E2.0 skjákort 512MB GDDR3 = 14.920

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17691
OCZ 2GB DDR2 800MHz (1x2GB) Gold XTC vinnsluminni = 6.390

Allt saman kostar þetta ; 56.210 KR

Fyrirfram þakkir.


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.


Höfundur
orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Skjákort - Skjár og Vinnsluminni

Pósturaf orrieinarsson » Fim 01. Jan 2009 22:57

ttt, einhver?


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Skjákort - Skjár og Vinnsluminni

Pósturaf Gúrú » Fim 01. Jan 2009 23:12

Sit hérna fyrir tilviljun með G2200W á vinstri hönd og E2200HD á þá hægri og ég verð nú bara að segja að þessi á hægri hönd er með mun betri liti og er skýrari, hann er ekki með DVI tengi en ég sé ekki að það skipti neinu máli.


Modus ponens


Höfundur
orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Skjákort - Skjár og Vinnsluminni

Pósturaf orrieinarsson » Fim 01. Jan 2009 23:27

Já ok, Takk fyrir þetta.
En það er náttla hægt að stilla contrast, brightness og svona. En ég kíki á þennan sem þú segir skýrari.


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Skjákort - Skjár og Vinnsluminni

Pósturaf vesley » Fim 01. Jan 2009 23:42

hann er ekki bara skýrari líka með hærri upplausn og full HD , flottari og margt fleira




Höfundur
orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Skjákort - Skjár og Vinnsluminni

Pósturaf orrieinarsson » Fim 01. Jan 2009 23:46

já okei, útlitið er nátturulega bara smekksatriði.


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.