Viftustýring í CCC


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Viftustýring í CCC

Pósturaf machinehead » Fös 26. Des 2008 15:36

Er einhver möguleiki að láta skjákortsviftuna fara á einhvern ákveðinn snúning þegar ákveðnu hitastigi er náð í ATI CCC?
T.d. þegar hitinn fer í 55° þá fer viftan á 50% snúning.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring í CCC

Pósturaf jonsig » Fös 26. Des 2008 16:27

hvað er vandamálið ? við fengum þessi kort auto-stillt til að hafa hitann stabílan á tæpum 90c° hvað er þá vandamálið við 50-60 c°? kísil transistor kubbar eiga að þola 150c°



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring í CCC

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 26. Des 2008 17:10

Getur notað Rivatuner til að fiffa í viftunni




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring í CCC

Pósturaf machinehead » Fös 26. Des 2008 17:39

jonsig skrifaði:hvað er vandamálið ? við fengum þessi kort auto-stillt til að hafa hitann stabílan á tæpum 90c° hvað er þá vandamálið við 50-60 c°? kísil transistor kubbar eiga að þola 150c°


Ég er ekki að fara að keyra kortið á 27% hraða eða hvað sem stock er. Svo af og til fer hún á 100% og það er eins og skriðdreki sé að keyra í gegn.
Ég er ekki að segja að 50-60° sé vandamál, þetta var bara dæmi.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring í CCC

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 06. Jan 2009 17:58

jonsig skrifaði:hvað er vandamálið ? við fengum þessi kort auto-stillt til að hafa hitann stabílan á tæpum 90c° hvað er þá vandamálið við 50-60 c°? kísil transistor kubbar eiga að þola 150c°


90°C þykir samt vera óþarflega hátt þó kortin komi þannig frá framleiðanda. Ekki að ástæðulausu að menn reyna að kæla kortin meira. Þó kubbarnir þoli 150°C þá muntu aldrei fá stabílt performance og aðrir hlutir gætu hæglega gefið sig.

Þykir svona póstar sem þessir líka jafn óþarfa og sitjandi ríkisstjórn :uhh1


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring í CCC

Pósturaf jonsig » Fim 08. Jan 2009 17:57

kortið er í 2 ára ábyrgð , svo hendiru þessu hvort sem er eða selur á 3000 kall á vaktinni ,,