Tengja S-ATA disk


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Tengja S-ATA disk

Pósturaf Zkari » Lau 20. Des 2008 23:10

Sæl, er að reyna að tengja S-ATA disk í tölvuna mína og það gengur frekar brösulega

Er með 160GB IDE disk tengdan fyrir, stýrikerfið þar inná og svoleiðis. Keypti mér svo í dag 500 GB S-ATA disk og það gengur ekkert að tengja

Get ég ekki notað IDE og S-ATA saman eða?
Þarf ég að stilla Jumperana á IDE disknum eitthvað spes?
Tengja data kapalinn af SATA disknum í eitthvað spes tengi?
Þarf ég að setja einhvern ákveðinn Power kapal úr Power supplyinu í S-ATA diskinn?

:popeyed



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja S-ATA disk

Pósturaf Sydney » Lau 20. Des 2008 23:13

I BIOSnum ætti að vera einhver setting líkt og "Treat SATA drives as:" og ættir að geta valið IDE, RAID eða AHCI. Veldu IDE og þá er þetta eins og að þú sért einfaldlega með annan IDE disk.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengja S-ATA disk

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 20. Des 2008 23:30

Vinur minn lenti í því með tölvuna sína að hann þurfti að enable-a sata tengin á móðurborðinu í BIOS.. Gæti verið lausnin




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Re: Tengja S-ATA disk

Pósturaf Zkari » Sun 21. Des 2008 01:52

Jæja diskurinn er kominn inn :D

Ennnnnn núna er ég að spá annað, er með eitthvað WinFast Sol series móðurborð og núna í fyrradag datt ein röð af usb tengjum bara út. Allt sem ég tengi í þau virkar ekki, ekki músin, ekki lyklaborðið, ekki neitt. Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja S-ATA disk

Pósturaf beatmaster » Sun 21. Des 2008 23:28

Zkari skrifaði:Jæja diskurinn er kominn inn :D

Ennnnnn núna er ég að spá annað, er með eitthvað WinFast Sol series móðurborð og núna í fyrradag datt ein röð af usb tengjum bara út. Allt sem ég tengi í þau virkar ekki, ekki músin, ekki lyklaborðið, ekki neitt. Einhverjar hugmyndir?
Móðurborðið líklegast að gefa sig.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.