Tölvan frýs oft


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 20:37

Tölvan frýs í tíma og ótíma yfirleitt áður en hálftími er liðinn eftir ræsingu. Frýs þannig hvað sem er á skjánum stoppar bara, hljóðið sem var í gangi þegar þetta gerist verðureins og á bilaðri plötu, þannig að maður verður bara að ýta á restart takkann á tölvunni. Stundum líða bara 5 mínútur þangað til hún frýs og ekki virðist vera neitt sérstakt munstur á því hvenær hún frýs.

Er búinn að prófa að formata, þetta heldur samt áfram.
Er líka búinn að gera Memtest, ekkert fannst.
Síðast breytt af EmmDjei á Sun 21. Des 2008 22:05, breytt samtals 1 sinni.


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 21. Des 2008 21:23

búinn að prufa annann skjá eða annað skjákort?

that,sir might be your problem...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 21:42

Hyper_Pinjata skrifaði:búinn að prufa annann skjá eða annað skjákort?

that,sir might be your problem...

það ætti ekki að hafa áhrif á hljóðið


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 21. Des 2008 21:52

sagðiru að hljóðið "stoppar ekki" eða allavega að það hljómi "ekki eins og í bilaðri plötu"? eða er ég eitthvað að skilja vitlaust?


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 22:07

Hyper_Pinjata skrifaði:sagðiru að hljóðið "stoppar ekki" eða allavega að það hljómi "ekki eins og í bilaðri plötu"? eða er ég eitthvað að skilja vitlaust?

sry, það stóð vitlaust hjá mér, búinn að laga. allavegna þá stoppar allt og ég er t.d nánast alltaf með tónlist í gangi og hún hökktir svona bara á sama stað eins og á bilaðri plötu


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 21. Des 2008 22:10

ertu að overclocka tölvuna?
ertu búinn að prufa annað vinnsluminni?
búinn að prufa annað stýrikerfi? (t.d. linux,þá "Damn Small Linux" eða Ubuntu)
búinn að prufa annann harðan disk?


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 22:14

Hyper_Pinjata skrifaði:ertu að overclocka tölvuna?
ertu búinn að prufa annað vinnsluminni?
búinn að prufa annað stýrikerfi? (t.d. linux,þá "Damn Small Linux" eða Ubuntu)
búinn að prufa annann harðan disk?

ertu að overclocka tölvuna?neibb
ertu búinn að prufa annað vinnsluminni?neibb, á ekkert annað
búinn að prufa annað stýrikerfi? (t.d. linux,þá "Damn Small Linux" eða Ubuntu) jább
búinn að prufa annann harðan disk?er með 3


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 21. Des 2008 22:16

"gæti verið" að minnið hja þer se að gefa sig.....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 21. Des 2008 22:18

Hvernig móðurborð ertu með?

Hvernig örgjörva ertu með?

Ertu að keyra onboard hljóðkortið?

Hægri smelltu á My Computer - properties - Advanced - "Startup and Recovery" settings - Taktu hakið úr "Automatically Restart"

Þegar hún frýs þá ætti að vera bluescreen á skjánum (kannski)


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 22:25

grimworld skrifaði:Hvernig móðurborð ertu með?

Hvernig örgjörva ertu með?

Ertu að keyra onboard hljóðkortið?

Hægri smelltu á My Computer - properties - Advanced - "Startup and Recovery" settings - Taktu hakið úr "Automatically Restart"

Þegar hún frýs þá ætti að vera bluescreen á skjánum (kannski)

tékk mín undirskrift,


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 21. Des 2008 22:30

Hehe smá fljótfærni þarna í gangi

Oki here goes...

Prófaðu að uninstalla hljókortreklunum og láta tölvuna finna generic microsoft rekla í staðinn.

Keyrði líka CPU-Z og finndu nákvæmar upplýsingar um hvaða version/stepping örgjörvinn þinn er.


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 22:59

grimworld skrifaði:Prófaðu að uninstalla hljókortreklunum og láta tölvuna finna generic microsoft rekla í staðinn.

ég er ekki með neitt hljóðkort nema það sem er innbyggt í móbó-inu


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 23:03

grimworld skrifaði:Keyrði líka CPU-Z og finndu nákvæmar upplýsingar um hvaða version/stepping örgjörvinn þinn er.

Mynd


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 21. Des 2008 23:12

Ef ég hef rétt fyrir mér þá er þetta einmitt vandamál með onboard hljóðkortinu og VISTA, prófaðu að uppfæra driverana.


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Des 2008 23:15

grimworld skrifaði:Ef ég hef rétt fyrir mér þá er þetta einmitt vandamál með onboard hljóðkortinu og VISTA, prófaðu að uppfæra driverana.

í gegnum device manager þá, eða?


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 22. Des 2008 08:23

Farði í Add remove programs og fjarlægðu "Realtek HD Audio drivers" ATH að þetta er kannski ekki rétt heiti...ég man ekki hvað þetta heitir nákvæmlega.

Endurræstu tölvuna og láttu windows sjá um að setja driverana upp aftur.


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Mán 22. Des 2008 09:50

grimworld skrifaði:Farði í Add remove programs og fjarlægðu "Realtek HD Audio drivers"

það er ekkert audio neitt í add/remove. Eina sem nenfir drivers er NVIDIA Drivers


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 23. Des 2008 15:37

Hægri smelltu á My Computer - properties - Advanced - "Startup and Recovery" settings - Taktu hakið úr "Automatically Restart"

Þegar hún frýs þá ætti að vera bluescreen á skjánum (kannski)


Búinn að gera þetta?

Geturu séð hvað kemur í BSODinu?


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Þri 30. Des 2008 03:39

grimworld skrifaði:
Hægri smelltu á My Computer - properties - Advanced - "Startup and Recovery" settings - Taktu hakið úr "Automatically Restart"

Þegar hún frýs þá ætti að vera bluescreen á skjánum (kannski)


Búinn að gera þetta?

Geturu séð hvað kemur í BSODinu?

það kemur ekkert.

--


en ég var að fá mér Uniblue DriverScanner
það fann að það voru þrír driver "out-of-date", forritið er að downloada nýjum núna. gaman að sjá hvort þetta lagist ekki


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Fös 09. Jan 2009 19:24

vikkispike skrifaði:en ég var að fá mér Uniblue DriverScanner
það fann að það voru þrír driver "out-of-date", forritið er að downloada nýjum núna. gaman að sjá hvort þetta lagist ekki

vandamálið lagaðist ekki, en mér er farið að gruna að þetta sé eitthvað að gera með internetið


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Fös 09. Jan 2009 22:41

Veit ekki hvort þetta sé tilviljun en hún virðist frosna mjög oft þegar ég er nýbúinn að kveikja á msninu, en hún hefur líka verið að frjósa þó að það sé slökkt á því, en oftast þegar að það er kveikt á því. Svo prófaði ég að aftengja mig frá netinu heil lengi og hún fraus ekkert.


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Mán 19. Jan 2009 00:37

bump-edí-bump


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 19. Jan 2009 10:26

MSN vírus?

Del *.*

format c:

Install OS


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Mán 19. Jan 2009 16:12

grimworld skrifaði:MSN vírus?

Del *.*

format c:

Install OS

lestu..

EmmDjei skrifaði:Er búinn að prófa að formata, þetta heldur samt áfram.


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan frýs oft

Pósturaf EmmDjei » Sun 01. Feb 2009 12:19

bump-bump-bump-bump íslenskt-bump


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust