Vantar þessa diska!
Búið í Att, start, og tölvulistanum!
sé þetta ekki neinstaðar..
Þarf ég að fara á ebay? (Kostar það ekki mikið?)
ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??
Sýnist þetta vera til í Tölvulistanum:
http://www.tl.is/vara/10888
btw samt bara tl- nóatúni, selfossi og egilsstöðum
http://www.tl.is/vara/10888
btw samt bara tl- nóatúni, selfossi og egilsstöðum
Starfsmaður @ IOD
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??
Fæst þetta ekki bara í Hagkaup ? TDK
Kannski svolítið overpriced en samt ef þig vantar þá má redda sér þar.
Kannski svolítið overpriced en samt ef þig vantar þá má redda sér þar.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
blitz
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??
Fann þetta í einni búð á decent verði.
Þoli ekki hvað þetta er dýrt hérna heima..
Veit einhver hvernig öll gjöld eru sem leggjast á þetta ef ég panta þetta að utan fyrir 50USD með sendingarkostnaði?
Þoli ekki hvað þetta er dýrt hérna heima..
Veit einhver hvernig öll gjöld eru sem leggjast á þetta ef ég panta þetta að utan fyrir 50USD með sendingarkostnaði?
PS4
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??
blitz skrifaði:Fann þetta í einni búð á decent verði.
Þoli ekki hvað þetta er dýrt hérna heima..
Veit einhver hvernig öll gjöld eru sem leggjast á þetta ef ég panta þetta að utan fyrir 50USD með sendingarkostnaði?
24% vaskur og síðan einhverjir "lúxusvörutollar" skilst mér.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
blitz
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Síðast breytt af blitz á Sun 28. Ágú 2022 15:34, breytt samtals 1 sinni.
PS4