tölvan frýs í leikjum


Höfundur
Lizard
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 30. Maí 2005 00:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík ekki neitt annað!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

tölvan frýs í leikjum

Pósturaf Lizard » Sun 14. Des 2008 21:38

hæhæ ég er hérna með shuttle xpC svona 2ára amd 3500+ og radeon skjákort pci-e

var formatta hana, hún frýs alltaf í leikjum hjá mér

skoðaði inn í hana hún er í góðu lagi og tengd, hvað gæti verið að ?


Líkami minn er musteri
hver sem er , er ekki velkominn inn


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs í leikjum

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 15. Des 2008 17:22

hvernig er hún að frjósa?

"Stoppar" hún í þeim eða kemur BSOD (semsagt svona blár skjár með einhverjum upplýsingum,svipað og þetta:) Mynd


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.