Uppfærsla/Ný tölva


Höfundur
brutal
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 15. Sep 2008 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla/Ný tölva

Pósturaf brutal » Mán 08. Des 2008 02:48

Sælir ....

Núna er ég að pæla í að versla mér almennilega tölvu / uppfærslu sem geturu Keyrt Crysis WARHEAD - Dead Space™ - Assassins Creed
og alla þessa heavy leiki SMOOTH .... nenni í alvörunni ekki að slefa með 10-15fps lengur.
Ég var hérna áður fyrr frekar mikið inn í verði á hardware og gæðum þess en "frankly" þá er ég það ekki lengur....
so i need youre help [-o<

Mér langar að búa til hnitmiðan og góðan spjall póst þar sem þið sem vitið betur getið komið með uppástungur um "tilboð" á góðum leikja-tölu-pakka.
Gæði / Verð / Ending


Mér Vantar í raun Móðurborð / Minni / CPU / Skjákort og PSW til að keyra þetta allt + kannski um 5 diska or so
og ofc að þetta sé ekki að bráðna úr hita þegar þetta er í feitri vinnslu ....

SVO ENDILEGA LÁTIÐ Í YKKUR HEYRA


okey ég skoðaði nokkra pósta hérna og rakst á að þessi umræða er ut um allt .... svo ég fór á stúfana og setti saman smá :

Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- skrifari, svartur, IDE 5.990.-
Intel Core2 Duo E8400 örgjörvi, OEM 32.900.-
Gigabyte S775 GA-EP45C-DS3R DDR2+DDR3 móðurborð 24.900.-
Mushkin 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB) XP Series vinnsluminni CL5 24.900.-
Gigabyte HD4850 PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR3 SilentPipe3 36.900.-
OCZ StealthXStream 600W aflgjafi, 120mm vifta, svartur 24.900.-

Alls. 150.490.-
- Tekið af http://www.tolvutek.is

er verð á þessum hlutum búið að stökk breytast svona svakalega síðan í ágúst ... jááá sæll : [-X
sjá póst ------> http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=29&t=18961




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla/Ný tölva

Pósturaf vesley » Mán 08. Des 2008 07:58

í rauninni allt ágætlega valið hjá þér en ef þú átt aðeins meiri pening myndi ég alveg pottþétt frekar fá mér hd 4870 kortin þau eru alveg töluvert betri



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla/Ný tölva

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 08. Des 2008 08:18

Myndi segja 4870 ef þú ætlar að keyra þessa leiki í High/Ultra með alls engu laggi.. Er með 4850 og fæ smá motion blur ef ég keyri Crysis í High á 1680x1050




Höfundur
brutal
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 15. Sep 2008 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla/Ný tölva

Pósturaf brutal » Mán 08. Des 2008 10:25

ja satt ... HD 4870 512MB er betra ... en endilega ef þið vitið um eitthvað annað tilboð eða þ.h. Feel Free To Share.
Ætti ég að versla þetta allt á sama stað og reyna þar af leiðandi að fá smá afslátt eða ætti ég að vera að skoða
verðin via vaktin.is og taka þetta by price þar (as in eitthvað af tölvulistinn og Kíslidalur) ...

Ég er opinn líka fyrir því að versla notaða hardware ...




Höfundur
brutal
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 15. Sep 2008 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla/Ný tölva

Pósturaf brutal » Mán 08. Des 2008 11:26

Móðurborð - Intel - 775 - ASUS MAXIMUS FORMULA II P45
34.860
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
32.860
Skjákort - PCI-E - ATI - Gigabyte HD4870 1024MB GDDR5 PCI-E
49.860
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - Mushkin 4GB DDR2 4096MB 2x2048
19.860
Aflgjafi - 700W - Tagan BZ 700 Modular
19.860
Kæling - Örgjörvavifta - Xigmatek Achilles S1284 S775/939/AM2
5.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Samsung Spinpoint HD501LJ 500GB 7
10.860
Kassi - Án aflgjafa - Antec Three Hundred turnkassi, svartur
10.860
Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios
3.860

Verð Samtals: Kr. 188.740

ath að Harði diskurinn og minnið er uppselt
- tekið af http://www.tolvuvirkni.is


hvernig soundar þessi pakki ?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla/Ný tölva

Pósturaf Gunnar » Mán 08. Des 2008 12:06

flottur pakki hja brutal og ekkert það breytt verð miðað við það sem var verið að eyða i tölvur. (áður en kreppan kom)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla/Ný tölva

Pósturaf vesley » Mán 08. Des 2008 12:54

mjög flottur pakki