Tölvan detectar ekki músina mína


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan detectar ekki músina mína

Pósturaf dezeGno » Fös 05. Des 2008 16:38

Sælir.

Tölvan tók upp á þeim skrítna hlut núna í nótt að húnn vill ekki detecta músina mína né neina aðra mús, hef prófað músina mína í annar tölvu og virkar hún þar, og ég hef prófað aðra mús við tölvuna og hún virkar ekki heldur.

Einhver sem gæti haft einhverja hugmynd um hvað gæti verið að?

Takk fyrir.




arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detectar ekki músina mína

Pósturaf arnar7 » Fös 05. Des 2008 16:41

USB búið að gefa sig?




Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detectar ekki músina mína

Pósturaf dezeGno » Fös 05. Des 2008 16:43

Gæti alveg verið, hef verið að lenda í mklum vandræðum með usb tengin. T.d. eru usb tengin framaná kassanum bæði ónýt :S



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detectar ekki músina mína

Pósturaf ManiO » Fös 05. Des 2008 16:46

Áttu ekki USB lykil eða flakkara? Getur prófað hvort það virki.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detectar ekki músina mína

Pósturaf lukkuláki » Fös 05. Des 2008 16:51

dezeGno skrifaði:Gæti alveg verið, hef verið að lenda í mklum vandræðum með usb tengin. T.d. eru usb tengin framaná kassanum bæði ónýt :S


Þarft náttúrulega að komast að því hvort þetta er vélbúnaðarbilum (USB) eða hugbúnaðarbilun það er 1. skrefið.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detectar ekki músina mína

Pósturaf dezeGno » Fös 05. Des 2008 16:53

Var að prófa að tengja flakkara og hann virtist ekki kom upp í my computer :S




Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detectar ekki músina mína

Pósturaf dezeGno » Fös 05. Des 2008 19:02

Fór með hana niður í kísildal og vonandi komast þeir til botns á þessu :)