sælir,
ég hafði að mig minnir sagt ykkur frá því að ég senti TV-flakkarann minn til @tt um daginn vegna þess að hann var að frostna við spilun á mörgum file-um.
þeir sentu hann til baka eftir að þeir sögðu mér að flakkarinn hefði verið að spila myndir yfir eina helgi án þess að frjósa.
ég hef ekki notað hann mikið eftir að ég fékk hann aftur. en ég ætlaði að detta inn í einn Simpsons þátt áðan þá fraus hann eftir 5 min í spilun.
ég hafði strax samband við @tt-verja og þeir komu með eitt ráð, það var að formata diskinn því að kannski væri hýsingin að "dissa" diskinn eða ekki að lesa hann nógu vel. hann vissi um dæmi þar sem diskurinn var formataður og þá virkaði þetta allveg 100%.
er eitthvað til í þessu, svona áður en ég geng í þetta..
takk fyrir
Arnar
edit: var núna að tengja flakkarann með usb, og hann kemur ekki upp í my computer.
er diskurinn að gefa sig eða?
TV-flakkara/diskur Hjálp!
-
arnar7
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TV-flakkara/diskur
edit: tölvan les diskinn allveg núna..
það er spurning hvort ég ætti að prufa format
hvað segið þið? haldiði að þetta virki?
það er spurning hvort ég ætti að prufa format
hvað segið þið? haldiði að þetta virki?
-
arnar7
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TV-flakkara/diskur
nú er ég búinn að formata, og ég ætlði að setja eitthvað inná.. þá kemur bara error
[img]error.JPG[/img]
svo kemur eins og ég geti ekki afteingt hann í safely remove file..
og þegar ég fer í hann í gegnum my computer þá stendur að það séu 10gb notuð en það sést ekkert á disknum?
er hann hruninn eða?
[img]error.JPG[/img]
svo kemur eins og ég geti ekki afteingt hann í safely remove file..
og þegar ég fer í hann í gegnum my computer þá stendur að það séu 10gb notuð en það sést ekkert á disknum?
er hann hruninn eða?
- Viðhengi
-
- error.JPG (9.31 KiB) Skoðað 1737 sinnum
Re: TV-flakkara/diskur Hjálp!
Svoldið erfitt að segja. Ef þetta er í ábyrgð mundi ég reyna fá þá til að athuga hvort diskurinn sé bilaður því þetta hljómar svoldið þannig.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: TV-flakkara/diskur Hjálp!
arnar7 skrifaði:já ég ætla að renna með hann í Tölvulistann á morgun..
Afhverju fórstu með hann til @tt ef þú keyptir hann hjá TL??
-
arnar7
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TV-flakkara/diskur Hjálp!
hehe ég keypti hýsinguna hjá @tt og diskinn í TL ...
en þegar hann byrjaði að stoppa í spilun og þannig þá hélt ég að hýsingin væri að klikka en nú er diskurinn með vesen.
en þegar hann byrjaði að stoppa í spilun og þannig þá hélt ég að hýsingin væri að klikka en nú er diskurinn með vesen.
Re: TV-flakkara/diskur Hjálp!
Nokkuð líklegt að þeir hjá @TT hafi einmitt bara prufað spilarann en ekki sérstaklega diskinn.
Það er samt fínt ráð hjá þeim að segja þér að prufa formatta hann og prufa aftur. Það hefur stundum orðasakað vandræði að formatta harða diska þegar þeir eru í sjónvarpsflökkurum, væri ekki vond hugmynd prufa tengja diskinn beint við tölvu til að formatta hann og láta hann svo í boxið , færa nokkra myndir yfir og nota Safely Remove(svo taflan skrifist örugglega rétt).
Prufaðu nokkrar mismunandi skrár að sjálfsögðu til að útiloka þetta sé eitthvað ákveðin skrá eða format.
Ef það klikkar myndi það vísa á harða diskinn.
Það er samt fínt ráð hjá þeim að segja þér að prufa formatta hann og prufa aftur. Það hefur stundum orðasakað vandræði að formatta harða diska þegar þeir eru í sjónvarpsflökkurum, væri ekki vond hugmynd prufa tengja diskinn beint við tölvu til að formatta hann og láta hann svo í boxið , færa nokkra myndir yfir og nota Safely Remove(svo taflan skrifist örugglega rétt).
Prufaðu nokkrar mismunandi skrár að sjálfsögðu til að útiloka þetta sé eitthvað ákveðin skrá eða format.
Ef það klikkar myndi það vísa á harða diskinn.
Re: TV-flakkara/diskur Hjálp!
Bara svona upp á forvitnina, hvernig sjónvarpsflakkari er þetta sem þú átt? Ég er nefnilega búinn að vera í þessu veseni að kvikmyndir stoppi bara upp úr þurru og flakkarinn frosinn.
Re: TV-flakkara/diskur Hjálp!
ég er líka með þennann 370 sarotech...
þetta er nú meira helvítis ruslið, það hefur verið vesen á honum alveg frá upphafi, og ég keypti hann bara fyrir þremur mánuðum!
þetta er nú meira helvítis ruslið, það hefur verið vesen á honum alveg frá upphafi, og ég keypti hann bara fyrir þremur mánuðum!
