Smá spurning með RAM slots.


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf Allinn » Fös 14. Nóv 2008 12:25

Ég var að velta því fyrir mér hvort það skiptir máli hvort ég installa á DIMM 1 og hitt á DIMM 3 eða 1,2?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf jonsig » Fös 14. Nóv 2008 14:55

ég er ekki viss um að tölvan sé að keyra 2 sortir af minnum á tvemur tíðnum , líklegast mun tíðinin bara vera sama yfir allt í lægra gildinu, sem lakara minnið er í mhz

Dæmi : DDR400(200mhz) -DDR800(400mhz) þá mundi hraðara minnið líka vera keyrt á 200mhz :(



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf Zorglub » Fös 14. Nóv 2008 15:49

Reglan hefur verið að nota raufina næst örgjörfanum fyrst, svo ef þú ert með parað minni þá notarðu pöruðu raufarnar saman, ef þú ert að spá í þessu á k9 borðinu þá notarðu gulu raufarnar fyrst og svo grænu ef þú bætir meiru við.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf krukkur_dog » Fös 14. Nóv 2008 22:18

Zorglub skrifaði:Reglan hefur verið að nota raufina næst örgjörfanum fyrst, svo ef þú ert með parað minni þá notarðu pöruðu raufarnar saman, ef þú ert að spá í þessu á k9 borðinu þá notarðu gulu raufarnar fyrst og svo grænu ef þú bætir meiru við.


Hárrétt hjá hinum mikla Z, voff voff


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf machinehead » Fös 14. Nóv 2008 22:25

Setur í 1 og 3. Ekki 1 og 2 eða eitthvað þvíumlíkt.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf Selurinn » Fös 14. Nóv 2008 22:25

machinehead skrifaði:Setur í 1 og 3. Ekki 1 og 2 eða eitthvað þvíumlíkt.


Fer reyndar eftir móðurborðum.
RTFM



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 14. Nóv 2008 22:41

Mitt móðurborð er að láta eitthvað leiðinlega.. Ef ég installa RAM í 1 og 3, þá startar hún sér ekki, og ekki þegar ég installa þeim í 2 og 4, og ekki ef ég set þau í 3 og 4, en virkar þegar ég er með minnin í 1 og 2




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf machinehead » Fös 14. Nóv 2008 22:46

Selurinn skrifaði:
machinehead skrifaði:Setur í 1 og 3. Ekki 1 og 2 eða eitthvað þvíumlíkt.


Fer reyndar eftir móðurborðum.
RTFM


Á þessu móðurborði ætti það að vera þannig jú.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf Selurinn » Fös 14. Nóv 2008 22:55

Ég stórefa það ekki heldur :)

En þetta er ekki alhæfing að þetta sé svona á öllum borðum ;)




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Smá spurning með RAM slots.

Pósturaf machinehead » Lau 15. Nóv 2008 01:36

Selurinn skrifaði:Ég stórefa það ekki heldur :)

En þetta er ekki alhæfing að þetta sé svona á öllum borðum ;)


Nei engin alhæfing, var bara að meina þetta staka móðurborð :)