Vinur minn er að fara að yfirklukka tölvuna sína og honum vantaði kælingu til að halda örranum köldum og góðum. Hann bað mig um að finna bestu kælinguna og ég fann þessar en hver er betri ef ég má spurja?
Zalman CNPS9700 NT
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=613
Thermalright Ultra Extreme 120
http://kisildalur.is/?p=2&id=510
Hvor er betri?
-
machinehead
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor er betri?
með viftu auðvitað
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED