Örgjörvakælingar

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Örgjörvakælingar

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 05. Nóv 2008 11:04

Er stock kælingin á E8400 ekki nóg?? Er með eitt stykki svoleiðis í nýjum turni og ég fæ alltaf bara meldingu um að CPU sé á 100°C og eitthvað

Eða er hún bara ekki nægilega föst eða hvað??




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf TechHead » Mið 05. Nóv 2008 12:09

Óyfirklukkaður með stock kælingu er þessi örri að toppa í 65°c undir 100% load.

Athugaðu hvort heatsinkið sé kyrfilega fest hjá þér í öll 4 götin.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf jonsig » Mið 05. Nóv 2008 14:43

já ég er sammála geekinu , en svo er annað , það hafa verið að koma út örgjörvar frá intel með gölluðum temp sensor og sýnt brjálaðar tölur frá -14 uppí +200c. er brunalykt af tölvunni hjá þér ?
Síðast breytt af jonsig á Mið 05. Nóv 2008 19:50, breytt samtals 1 sinni.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf TechHead » Mið 05. Nóv 2008 15:49

Já, hef persónulega reynslu af þessu temp sensor vandamáli.

Byrjaði á því að fá mér C2D E8400 sem sýndi aldrei lægri hita en Core0 56c°/ Core1 43°C
Var ekki sáttur við yfirklukkuna á þeim örgjörva og smellti mér á E8500 sem sýnir aldrei lægri hita en 38°c á #0 og 42 á #1

Hinsvegar situr sá örri í þeim hita alveg þar til að maður keyrir eitthvað eins og Orthos á hann, þá er hann að fara í 60-68°C Max á báðum kjörnum.
Er með hann í 4.2 Ghz og TRU 120 Extreme á honum.

...En 100°c er way off



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 05. Nóv 2008 19:47

Búinn að redda þessu.. Þurfti að festa viftuna betur

Hann keyrir núna á ca. 40-50



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf jonsig » Mið 05. Nóv 2008 19:57

Ég er að nota þessa viftu frá attinu á E8600 og í leiðinni vill ég þakka þeim fyrir frábæra þjónustu. Ég lenti í að kaupa móðurborð sem supportaði aðeins 4gb en gat skipt því í alvöru móðurborð án vandræða

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5fc0461119

þessi vifta er solid , frá Attinu . hún er skrúfuð niður í festingu sem kemur undir móðurborð´ið ekkert gaytime smellu dót , eina sem þarf að gera er að herða allar skrúfur jafnt niður svo eitthvað skemmist ekki útaf mis þrýstingi :oops: , en að örðu leyti alveg solid og næstum 100% no-ob proof fyrir utan þetta eitt atriði



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 05. Nóv 2008 22:30

jonsig skrifaði:Ég er að nota þessa viftu frá attinu á E8600 og í leiðinni vill ég þakka þeim fyrir frábæra þjónustu. Ég lenti í að kaupa móðurborð sem supportaði aðeins 4gb en gat skipt því í alvöru móðurborð án vandræða

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5fc0461119

þessi vifta er solid , frá Attinu . hún er skrúfuð niður í festingu sem kemur undir móðurborð´ið ekkert gaytime smellu dót , eina sem þarf að gera er að herða allar skrúfur jafnt niður svo eitthvað skemmist ekki útaf mis þrýstingi :oops: , en að örðu leyti alveg solid og næstum 100% no-ob proof fyrir utan þetta eitt atriði


Ég lenti líka í því að fá móðurborð hjá þeim sem supportaði bara DDR3 minni og kallinn sagði að ég gæti sett DDR2 minni í.

Ég fór næsta dag og fékk alveg eins móðurborð nema með DDR2 raufum tafarlaust

Á nú alveg ágæta viðskiptareynslu þarna hjá þeim í @tt og alltaf hafa þeir þjónustað mig eftir bestu getu



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf jonsig » Mið 05. Nóv 2008 23:00

jebb , ég hef brennt mig á því að versla utan Computer.is eins og ég hef látið eftir mér (Tölvulistinn,BT) en ég er nett sáttur við @.is




tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf tomas52 » Mið 05. Nóv 2008 23:25

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5fc0461119

er einhver með reynslu af þessum?....

er eikka varið í hana..

eða þessi.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5fc0461119


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Halli25 » Fim 06. Nóv 2008 11:10

Ég var með koparblómið frá Zalman heillengi og það var að reynast mér vel, reyndar náði ég að skera mig nokkru sinnum á því þegar ég var að vinna í kassanum :) Hárbeitt blöð!! Það er líka ekki heiglum að setja þessa viftu í.

Hef enga reynslu af coolermaster viftunni.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 30. Nóv 2008 00:30

Heyrið

Ákvað að vera ekkert að gera nýjan þráð um nánast sama umræðuefni, en þannig er mál með vexti að stock kælingin frá intel er að suða allmikið í tölvunni hjá mér og mig vantar því aðra hljóðlátari jafnt sem betri kælingu á hann

Var að spá í einhverju svona: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

Er ekki eitthvað vit í þessari??

Svo ein spurning: Þessar viftur taka loft úr kassanum og dæla í heatsinkin right??



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf jonsig » Sun 30. Nóv 2008 00:40

Bara fáðu þér thermalright ultra, ég lofa þér að þú sérð ekki eftir því , hún er dýr en hvers skyldings virði, , hljóðlaus og massa kælari



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 30. Nóv 2008 21:19

En hvernig er með viftustýringar?? Get ég ekki fengið viftustýringu fyrir allar vifturnar í einu eða verð ég að kaupa 4 stýringar??




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Gets » Sun 30. Nóv 2008 21:38

Getur stjórnað allt að sex viftum með þessari.

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=810
Síðast breytt af Gets á Sun 30. Nóv 2008 21:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf zedro » Sun 30. Nóv 2008 21:49

Gets skrifaði:Getur stjórnað allt að seks viftum með þessari.

Meinaru ekki sex? ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf Gets » Sun 30. Nóv 2008 22:00

Jú mikið rétt, takk :lol:



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 30. Nóv 2008 22:28

Sweet, skelli mér á þetta



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 01. Des 2008 19:23

Skellti mér á Xigmatek kælinguna frá Tölvuvirkni í dag og hún svínvirkar.. Lækkaði hita um ca 10° :D.. Fékk mér líka þessa viftustýringu frá Task og hún er að fúnkera ansi vel

Djöfull er kallinn sáttur.. 40-45° undir 50-80% load.. Var áður í 47-50° idle :D:D



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Pósturaf jonsig » Mán 01. Des 2008 21:16

Sæll ég er með thermaltake ultra 120 og 12cm viftu , og hún lækkaði hitan örugglega um 20c°

eigum við að ræða það ?