Þarf hjálp við uppfærslu

Skjámynd

Höfundur
lal
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fös 24. Okt 2008 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf lal » Fös 24. Okt 2008 18:05

Sælir ég hef lítið fillst með tæknibúnaði síðasta árið og vantar nú ráðgjöf við að uppfæra tölvuna

Ég er með Intel Pentium 3.4 Ghz

1gb DDR2 533

nvida 6600gt skjákort

Msi 9I5p neo2 móðurborð

Nota tölvuna mest í World of Warcraft Sem Er mmorpg leikur og er með um 25-30 fps steady þar en á það til að rokka niður í 8 fps eða minna í Raids og get bara einfaldlega ekki eða mjög ílla spilað end game raiding

nota hana líka í smá cs 1.6 en hef enginn vandamál þar ekki svo allavega

svo bara photoshop og svona .......

Svo það Sem mig Vantar er :

Örgjörfi

Móðurborð

Skjákort

Vinnsluminni

og Kannski Aflgjafi

Var að spá í eitthvað ódyrt 50 þ max




olla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf olla » Lau 25. Okt 2008 01:52

Home T2"
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewli ... d_topnav=T
þessi vél er góð og mæli með henni sanngjarnt verð, :arrow: var á sanngjörnu verði þangað til ég auglýsti öðrum hérna á vaktinni og varð greinilega til þess að hún hækkaði í verði [-X mér fannst verðið gott var á 78.980kr. er nú komin á 89.980kr. svo þetta er að verða nokkuð dýrt svo ég segi þér bara að gera saman burð við þessa vél og aðrar vélar í verslunum þessi vél er góð:)




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf machinehead » Lau 25. Okt 2008 11:23

olla skrifaði:Home T2"
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewli ... d_topnav=T
þessi vél er góð og mæli með henni sanngjarnt verð, :arrow: var á sanngjörnu verði þangað til ég auglýsti öðrum hérna á vaktinni og varð greinilega til þess að hún hækkaði í verði [-X mér fannst verðið gott var á 78.980kr. er nú komin á 89.980kr. svo þetta er að verða nokkuð dýrt svo ég segi þér bara að gera saman burð við þessa vél og aðrar vélar í verslunum þessi vél er góð:)


Bíddu, ertu að meina að hún hafi hækkað í verði vegna þess að þú varst að auglýsa hana hérna en ekki vegna gengisfalls krónunnar?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf blitz » Lau 25. Okt 2008 11:47

olla skrifaði:Home T2"
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewli ... d_topnav=T
þessi vél er góð og mæli með henni sanngjarnt verð, :arrow: var á sanngjörnu verði þangað til ég auglýsti öðrum hérna á vaktinni og varð greinilega til þess að hún hækkaði í verði [-X mér fannst verðið gott var á 78.980kr. er nú komin á 89.980kr. svo þetta er að verða nokkuð dýrt svo ég segi þér bara að gera saman burð við þessa vél og aðrar vélar í verslunum þessi vél er góð:)


Ertu alveg NAUTheimsk?


PS4

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf jonsig » Lau 25. Okt 2008 12:12

Ef þú ert að pæla í leikjavél
fáðu þér E8500 eða AMD6400+á overclock móðurborð (hægt að gera skemmtilega hluti með það stuff, með radeon 4870 sem er A+ kort eða 4850 .. eða taka 2x 8800gt í SLi þó ég mæli ekki með Nvidia eftir að upp komst að þeir eru að hylma yfir galla í flestum nýju kortunum sínum




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf TechHead » Lau 25. Okt 2008 12:17

olla skrifaði:var á sanngjörnu verði þangað til ég auglýsti öðrum hérna á vaktinni og varð greinilega til þess að hún hækkaði í verði


Takk fyrir að benda öðrum notendum Vaktarinnar á þetta ágætis tilboð, en þú hefur rangt fyrir þér með að það sé ástæðan fyrir verðhækkuninni.
Ísland er að ganga í gegnum efnahagskreppu eins og þú hefur máski orðið vör við, sem hefur orðið til þess að gjaldeyrishöft hafa verið sett á.

Það hefur leitt til mjög óhagstærða gengishækkunar og þær vörur sem keyptar eru á lager í reikning hjá heildsölum utanlands hafa hækkað vegna framreiknaðs uppgjörs við lánadrottna.
Ekki bætir úr skák að enginn erlendur gjaldeyrir er til í landinu til að gera upp reikninga þannig að í ofanálag leggjast dráttarvextir á reikningana.

En on topic:

Best í stöðunni með þennan vélbúnað sem þú ert með fyrir væri að smella þér á:

Gigabyte GA-P35-DS3L
4gb af 800 mhz MDT minni
ATI HD 4670 512mb skjákort
Sirtech 500W PSU

Þetta gerir samtals 50.440 hjá okkur í Tölvuvirkni.

Nýtir örgjörvann áfram aðeins lengur þar sem hann er nægilega öflugur fyrir þetta skjákort, smellir þér svo á öflugann C2D þegar þeri hrynja í verði við útgáfu Intel i7 öranna :)




olla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf olla » Lau 25. Okt 2008 17:01

já döööö..... kreppann gleymdi #-o




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf machinehead » Lau 25. Okt 2008 17:27

olla skrifaði:já döööö..... kreppann gleymdi =D>


Já, þú hefur greinilega ekki mikið fylgst með fréttum síðustu daga og vikur. :lol:



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við uppfærslu

Pósturaf jonsig » Sun 26. Okt 2008 17:04

lal skrifaði:og Kannski Aflgjafi

Var að spá í eitthvað ódyrt 50 þ max


Sorry dud , ef þú ætlar að hafa cul skjákort (GTX, HD4870)eins og við ríka og fallega fólkið ,, -- jók fyrir utan mig :8) . þá þarftu 600-650w tri eða quad rail aflgjafa 20k+