Formata disk

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Formata disk

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 21. Okt 2008 23:02

Heyrið

Ég er hérna með 160 GB Seagate disk sem hefur bara legið oní skúffu undanfarið og ég ákvað að tengja hann við eina hýsinguna mína og nýta hann í eitthvað.. Svo þurfti ég að formata hann og eitthvað shit og Quick Format virkaði ekki.. Svo hann er búinn að vera að síðan á Sunnudag eða eitthvað (kominn í 98%).. Þetta á ekki að taka svona langan tíma er það?? Gæti hann verið eitthvað bilaður??

Vildi bara fá smá comment frá ykkur áður en ég treysti honum fyrir gögnunum mínum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf jonsig » Þri 21. Okt 2008 23:06

pottó software vesen



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 21. Okt 2008 23:10

Og by that you mean..........



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf jonsig » Þri 21. Okt 2008 23:21

Er alltí lagi með tengingar ? harðir diskar lockast upp ef smá truflun er á sambandinu , milli móðurborð og hdd



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 21. Okt 2008 23:27

Ég tengdi hann við usb hýsingu sem ég átti og það er allt vel tengt þar



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf jonsig » Þri 21. Okt 2008 23:34

allir IDE pinnarnir í 100% lagi , engin skítur inní götunum , annars getur verið að hann sé að' lock´ast upp bara útaf hann er orðin gamall og lélegur og raninn inníhonum orðin slappur




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf hsm » Mið 22. Okt 2008 02:07

Ég var í veseni með hýsingu hjá mér sem lýsti sér þannig að ég var í óra tíma að færa gögn á milli hýsingar og tölvu svo prufaði ég að skipta um USB snúruna og hann hefur virkað fínt síðan.
Svo það sakar ekki að prufa ef þú ert ekki búinn að því.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf Minuz1 » Mið 22. Okt 2008 02:30

KermitTheFrog skrifaði:Heyrið

Ég er hérna með 160 GB Seagate disk sem hefur bara legið oní skúffu undanfarið og ég ákvað að tengja hann við eina hýsinguna mína og nýta hann í eitthvað.. Svo þurfti ég að formata hann og eitthvað shit og Quick Format virkaði ekki.. Svo hann er búinn að vera að síðan á Sunnudag eða eitthvað (kominn í 98%).. Þetta á ekki að taka svona langan tíma er það?? Gæti hann verið eitthvað bilaður??

Vildi bara fá smá comment frá ykkur áður en ég treysti honum fyrir gögnunum mínum


Úr hýsingunni og reyndu að formatta hann í tölvunni þinni....


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Formata disk

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 24. Okt 2008 20:57

Bara bilun í disknum

Er með annan nákvæmlega eins og quick formataði hann á no time