Ég fékkk gefins þrjá IDE harða diska, gamlir maxtor diskar sem voru upprunalega í hýsingum. Ég reif þá úr, og er kominn með tvo í tölvuna tengda og virka vel. Fyrir utan það að það er svona pulsating humm í tölvunni núna, ég er búinn að prófa að herða á diskunum, tveir eru í kassa bracketunum (Stýrikerfi - SATA og svo annar hinna diskanna) og einn er í CD-drifs hólfi á teygjum. Hljóðið minnkaði eitthvað eftir að ég setti annan á teygjur en er samt nóg til þess að maður verði geðveikur á því.
Edit: Þetta lækkar eftir að vélin er búin að vera í gangi í smá stund. Er þetta faulty hardware?
Lágtíðni humm í hörðum disk(um)
-
Turtleblob
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Lágtíðni humm í hörðum disk(um)
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Lágtíðni humm í hörðum disk(um)
nei, gamalt drasl
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Lágtíðni humm í hörðum disk(um)
Þetta er svipað eins og gerist með gamlar viftur. Eftir því sem þær eldast verða þær háværari.
Nýjir harðir eru venjulega með vökvalegum en það eru líkur á því að þessir gömlu IDE diskar
séu með kúlulegur. Kúlulegur eru með styttri endingar tíma og verða því fyrr háværar.
Nýjir harðir eru venjulega með vökvalegum en það eru líkur á því að þessir gömlu IDE diskar
séu með kúlulegur. Kúlulegur eru með styttri endingar tíma og verða því fyrr háværar.