Heyrið, hérna er ég með lappann minn og hann hefur innbyrðis 1 stk 100 GB harðan disk
Ég hef nú nokkrum sinnum formatað hana og þá hefur mér bara dottið í hug að setja diskinn í og boota.. svo hefur mér bara staðið til boða að velja eina partition sem er þá þegar með Win XP installað og ég hef bara valið þá partition og formatað í leiðinni
Nú var ég að pæla að dualboota XP og Ubuntu og hafa það á sér partitionum.. hvernig fæ ég að búa til partitions í boot installinu?? þarf ég að opna repair console og formata diskinn alveg og boota svo??
Nú væru góð svör vel þegin
Partitions??
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Partitions??
Ég mundi persónulega bara nota partition manager á ubuntu disknum þar að segja þú bootar af ubuntu disknum og fer í live cd þar í System > Administration > Partition Manager og ættir alveg að skylja restina 
-
DoofuZ
- 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Partitions??
Þú getur alveg skipt diskinum líka í uppsetningunni sko. Eftir að þú velur að gera install á Windows og samþykkir skilmálana þá kemur listi yfir harða diska og skiptingu þeirra og þar geturu bæði eytt og búið til nýja parta á disknum. Svo þegar það er búið veluru bara einn partinn fyrir Windows og heldur uppsetningunni áfram. Gúglaði síðan smá og rakst á þessar síður: Ubuntu & Windows XP DualBoot, How to dual boot Linux and Windows XP (Linux installed first) -- the step-by-step guide with screenshots og Creating a Dual-Boot Windows XP and Ubuntu Laptop | O'Reilly Media.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur