stærð á örgjörva&móðurborði

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Gunnar » Þri 23. Sep 2008 18:22

hvað þarf ég að hafa i huga þegar ég kaupi mér nýtt móðurborð eða örgjörva? og ef ég ætla bara að kaupa mér móðurborð og nota dual 2 core 2.8 GHz örgjafann minn. þarf ég ekki að vita einhverja stærð or sum?




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Allinn » Þri 23. Sep 2008 18:29

Nei Nei. Bara hugsa um socket. Og aðrar raufar.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Gunnar » Þri 23. Sep 2008 19:18

Allinn skrifaði:Nei Nei. Bara hugsa um socket. Og aðrar raufar.


hvernig veit ég hvaða socket ég er með?
og aðrar raufar? hvernig þá aðrar raufar?




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Allinn » Þri 23. Sep 2008 19:49

Er ekki Intel (Socket 775) og raufar þá á ég við hvort það styður DDR2 eða önnur minni. Og pciexpress slot fyrir video kort. btw hvernig móðurborð ertu með?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Gunnar » Þri 23. Sep 2008 19:57

ég veit allt annað en stærðamun á örgjöfum(socket) og hvernig á að setja nýann örgjörva á móðurborð og skipta um viftu annað kann ég.
Eru allar Dual 2 core örgjafar fyrir 775 socket?
veit btw ekki hvað móðurborðið heitir en það er með ddr2 vinnsluminnum og 1x pci-express slot fyrir skjákort.

Smá viðbæti: ef ég myndi fá mér öflugir en hljðlátari viftu á örgjafann
til dæmis þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1041
er ekki það eina sem ég þarf að hafa i huga er stærðin á socket-inu




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Allinn » Þri 23. Sep 2008 20:05

Gunnar skrifaði:ég veit allt annað en stærðamun á örgjöfum(socket) og hvernig á að setja nýann örgjörva á móðurborð og skipta um viftu annað kann ég.
Eru allar Dual 2 core örgjafar fyrir 775 socket?
veit btw ekki hvað móðurborðið heitir en það er með ddr2 vinnsluminnum og 1x pci-express slot fyrir skjákort.

Smá viðbæti: ef ég myndi fá mér öflugir en hljðlátari viftu á örgjörvann
til dæmis þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1041
er ekki það eina sem ég þarf að hafa i huga er stærðin á socket-inu


Socket 775 er bara ein socket tegund allar eru á sama stærð. Endilega fáðu þér svona örgjörva viftu þær eru mjög góðar :D .



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Gunnar » Þri 23. Sep 2008 20:35

Allinn skrifaði:
Gunnar skrifaði:ég veit allt annað en stærðamun á örgjöfum(socket) og hvernig á að setja nýann örgjörva á móðurborð og skipta um viftu annað kann ég.
Eru allar Dual 2 core örgjafar fyrir 775 socket?
veit btw ekki hvað móðurborðið heitir en það er með ddr2 vinnsluminnum og 1x pci-express slot fyrir skjákort.

Smá viðbæti: ef ég myndi fá mér öflugir en hljðlátari viftu á örgjörvann
til dæmis þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1041
er ekki það eina sem ég þarf að hafa i huga er stærðin á socket-inu


Socket 775 er bara ein socket tegund allar eru á sama stærð. Endilega fáðu þér svona örgjörva viftu þær eru mjög góðar :D .

skiptir semsagt ekki máli hvaða socket stærð ég fé mér? hver er munurinn á stærðunum?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Nariur » Þri 23. Sep 2008 22:21

allir intel core 2 örgjörvar eru socket 775, það stendur t.d. í lýsingunni á kælingunni að hún sé fyrir intel core 2 duo, quad og extreme seríurnar. þú verður að passa þig að kubbasettið á móðurborðinu styðji skjákortið, það er best fyrir þig að spyrja bara í búðinni þegar þú kaupir móðurborðið


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf ManiO » Þri 23. Sep 2008 22:22

http://www.cpuid.com/cpuz.php keyra þetta forrit og senda inn skjáskot bara af þessu helsta.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Gunnar » Þri 23. Sep 2008 23:13

þetta er allt næstu komið :P.

hvert á ég að setja kjælivökvan þegar að því kemur? á milli örgjafanns og heatsinksins (ofaná örgjafann) eða undir örgjafann(á milli móðurborðsins og örgjafans)?
myndi halda að það væri ofaná örgjafann.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Allinn » Þri 23. Sep 2008 23:27

Gunnar skrifaði:þetta er allt næstu komið :P.

hvert á ég að setja kjælivökvan þegar að því kemur? á milli örgjafanns og heatsinksins (ofaná örgjörvann) eða undir örgjörvann(á milli móðurborðsins og örgjafans)?
myndi halda að það væri ofaná örgjörvann.


ööö... Já. Láttu smá (EKKI MIKIÐ) í miðjuna. Og kannski máttu dreifa því smá. Þá verður örrin alltaf kaldur hvort sem það er í leikum eða þá IDLE.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Gunnar » Þri 23. Sep 2008 23:56

ok takk fyrir allt. =D> =D>



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Nariur » Mið 24. Sep 2008 07:46

það kom ekki fram hjá allinn að kremið fer á milli örgjorvans og heatsinksins


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf einarornth » Mið 24. Sep 2008 09:03

Allinn skrifaði:Þá verður örrin alltaf kaldur hvort sem það er í leikum eða þá IDLE.


Í guðanna bænum vertu ekki að bulla svona. Örgjörvar eru aldrei kaldir nema þegar það er slökkt á tölvunni. Hitaleiðnikremið getur kannski lækkað hitann á þeim um örfáar (1-3) gráður, en kaldir eru þeir aldrei.

Reyndar hefur verið sýnt fram á að allskonar sull virkar alveg jafn "vel" og kælikrem, t.d. majones og fleira.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: stærð á örgjörva&móðurborði

Pósturaf Allinn » Mið 24. Sep 2008 09:24

einarornth skrifaði:
Allinn skrifaði:Þá verður örrin alltaf kaldur hvort sem það er í leikum eða þá IDLE.


Í guðanna bænum vertu ekki að bulla svona. Örgjörvar eru aldrei kaldir nema þegar það er slökkt á tölvunni. Hitaleiðnikremið getur kannski lækkað hitann á þeim um örfáar (1-3) gráður, en kaldir eru þeir aldrei.

Reyndar hefur verið sýnt fram á að allskonar sull virkar alveg jafn "vel" og kælikrem, t.d. majones og fleira.


Lækkar hann um 1-3 gráður þegar hann er í 52°C á meðan hann er með kælikrem á 49°C það er betra samt.