Gét ekki "Boot" windows frá restart.


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gét ekki "Boot" windows frá restart.

Pósturaf Allinn » Mán 22. Sep 2008 23:00

Hæ! ég er í mikils vandræðum um boota fyrir Windows ég er að géfat upp útaf déskotans vírusum frá þessari vél. Og ég ætla bara að formatta mér langar í Windows XP og fékk mér það en gallinn er sá að ég gét ekki INSTALLAÐ wIN xp FRÁ vISTA TIL xp ER HÆGT AÐ boota fyrir enhverja reson. Afsakið þarf að drýfa mér að skrifa laga eftr smá.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Gét ekki "Boot" windows frá restart.

Pósturaf Zorglub » Mán 22. Sep 2008 23:44

Þarft að hafa bios stilltan á að ræsa fyrst frá geisladrifinu en ef þetta er fartölva ýtirðu á f? eða álíka skipun til að geta ræst af diskinum. Þessar skipanir koma neðst á skjánum hjá þér þegar þú ræsir vélina.

Dálítið einfallt svar en spurningin og upplýsingarnar bjóða eiginlega ekki upp á meira [-X
ps. Vírusar koma ekki frá stýrikerfum eða vélbúnaði :wink:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15