8800 Ultra eða 2x4850?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

8800 Ultra eða 2x4850?

Pósturaf emmi » Lau 20. Sep 2008 15:38

Jæja, smá pælingar í gangi. Ég er með Gigabyte 8800 Ultra og hef verið mjög ánægður með það, en uppá síðkastið hefur hávaðinn í því verið fyrir ofan minn smekk. Þannig að ég var að spá í nýja Gigabyte 4850 1GB silent kortinu, þá aðallega að taka 2 svoleiðis og setja í Crossfire. Hefur einhver sett tvö svona kort í CF? Hvort mynduð þið nota, 8800 Ultra kortið eða 2x48500 2x1GB ram í CF?

http://www.hexus.net/content/item.php?item=15335




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 8800 Ultra eða 2x4850?

Pósturaf Selurinn » Lau 20. Sep 2008 16:21

Þessi kort eru ATI CF Certified eins og Avatarinn þinn sýnir ;)