Vandamál með að losa örgjörva af kælingu
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Vandamál með að losa örgjörva af kælingu
Ég er með örgjörvakælingu sem ég losaði nýlega af einu móðurborði og ætlaði að losa örgjörvann frá kælingunni en það virðist ekki vera hægt
Það er eitthvað svart sem lýtur út fyrir að vera teip sem er undir kælingunni og örgjörvinn virðist vera límdur alveg við kælinguna með því, ég amk. reyndi að losa með skrúfjárni og þetta er bara pikkfast
Er einhver leið að losa örgjörvann eða er hann bara límdur með tonnataki eða eitthvað?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Vandamál með að losa örgjörva af kælingu
Notaðu bara hárblásara (eða það sem betra er hitabyssu) beint á Heatsinkið í smá stund til að hita upp þetta thermal paste goo sem er orðið gróið fast á milli kæliplatnana.
Svo þegar þetta er orðið vel heitt þá er best að juða örranum aðeins til hliðar fyrst til að létta á vacuminu í paste´inu.
voila.
Svo þegar þetta er orðið vel heitt þá er best að juða örranum aðeins til hliðar fyrst til að létta á vacuminu í paste´inu.
voila.
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að losa örgjörva af kælingu
Takk! Worked like a charm! 
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]