Nú er ég búinn að laga iPodinn minn og þar sem ég veit ekkert um heyrnartólin þá vantar mig ný
mig vantar eitthvað svona 2-3k tappa í eyrun sem maður getur verið með í tímum og svoleiðis.. ekkert svona stórt, kaupi það bara seinna
eru þessi ekki bara fín:
http://www.computer.is/vorur/5450
ef ekki, bendið mér á eitthvað sniðugt.. nenni ekki aðfara að eyða 5k í einhver heyrnartól frá apple sem skemmast strax
Heyrnartól
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól
Ekki hafa mín heyrnatól skemmst á þeim þrem árum og ég hef verið með þau úti í rigningu taaalsvert oft.
Og þau eru frá Apple.
Og þau eru frá Apple.
Modus ponens
Re: Heyrnartól
Apple heyrnartólin eru drasl, ég hef átt 3 slík og engin þeirra hafa enst lengur en í svona 3 mánuði.
Ég á svona sennheiser tappa með gúmmihettu (Sennheiser CX300). Þetta gummídæmi gefur ótrúlegan víbring í innra eyrað og hljómgæðin á þessum heyrnartólum eru mögnuð (sérstaklega og þá meina ég sérstaklega ef þú hugsar þetta útfrá því að þetta eru earplugs. Þau gefa samt mun dýrari "alvöru" headphones ekkert eftir) . Mæli með þessum tólum, kosta 5k í pfaff, ódýrari í fríhöfninni.
http://www.pfaff.is/hljomtaeki/heyrnart ... d=22585122

Ég á svona sennheiser tappa með gúmmihettu (Sennheiser CX300). Þetta gummídæmi gefur ótrúlegan víbring í innra eyrað og hljómgæðin á þessum heyrnartólum eru mögnuð (sérstaklega og þá meina ég sérstaklega ef þú hugsar þetta útfrá því að þetta eru earplugs. Þau gefa samt mun dýrari "alvöru" headphones ekkert eftir) . Mæli með þessum tólum, kosta 5k í pfaff, ódýrari í fríhöfninni.
http://www.pfaff.is/hljomtaeki/heyrnart ... d=22585122

count von count
Re: Heyrnartól
Gúrú skrifaði:Hvað gerið þið með þau? Spilið vatnapóló? Farið í sund?
Nei, nota þau til hlustunar við líkamsrækt eða á ferðalögum og sting þeim svo í vasann.
Ef að þín hafa enst svona lengi þá er þitt eintak ótrúleg undantekning. 80% af þeim iPod eigendum sem ég þekki persónulega hafa nákvæmlega sömu sögu að segja og ég. Þessi heyrnartól eru ótrúlegt rusl.
count von count
-
AngryMachine
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól
Tek undir með hallihg og mæli með Sennheiser CX300. Góð hljómgæði og falla vel að eyrum þannig að þau eru mjög góð í því að útiloka umhverfishljóð.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól
Já það er alltaf hægt að lenda á slæmum eintökum og góðum eintökum
Mín halda allavegana áfram að rúlla
, keypt í USA 5 des. 2005(Fylgdu með Ipod'num mínum, sem er að vísu byrjaður að frjósa öðru hvoru)
Mín halda allavegana áfram að rúlla
Modus ponens
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól
vá, á einhver gömlu iPod heyrnartólin?? þá meina ég GÖMLU.. þessi fyrstu orsom
var að fá einhver ný heyrnartól og þau bara tolla ekki í eyranu nema troða því lengst inn.. ekki beint þægilegt
einhver til í að selja/skipta við mig??
var að fá einhver ný heyrnartól og þau bara tolla ekki í eyranu nema troða því lengst inn.. ekki beint þægilegt
einhver til í að selja/skipta við mig??