Má gera betur?


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Má gera betur?

Pósturaf GGG » Þri 02. Sep 2008 00:52

Ok, ég er kominn með tölvu sem ég er bara mjög sáttur við,
en ég er að spá hvort það sé eitthvað sem mætti bæta.

Er eitthvað sem gæti gert hana finnanlega betri.

Hún er með:

Gígabyte EP43:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1119

8400 örgjörva:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=958

Coolermaster Vortex kælingu:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=966

HD4850 Gigabyte skjákorti:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1100

SuperTalent 4GB:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=848

Samsung 500GB:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=552

Ég er að keyra þeta á 64 bita Vista í mjög góðum kassa með fínni kælingu.

Er eitthvað sem væri sniðugt að kaupa, td. auka diskur eða auka HD4850?
Hvað mundi það þýða og hversvegna ætti ég að kaupa það?

Hlakka til að heyra frá ykkur vaktsnillingum :D

.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Má gera betur?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Sep 2008 01:28

þú kæmir nú ekki öðru skjákorti á þetta móðurborð sko



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Má gera betur?

Pósturaf kallikukur » Þri 02. Sep 2008 01:36

alltaf má gera betur :)

en já henda hd4870 inn


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Má gera betur?

Pósturaf machinehead » Þri 02. Sep 2008 01:53

kallikukur skrifaði:alltaf má gera betur :)

en já henda hd4870 inn


4870X2 :D



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Má gera betur?

Pósturaf ManiO » Þri 02. Sep 2008 12:32

Alltaf hægt að gera öflugri tölvur, en ertu þá að tala um bang for buck?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Má gera betur?

Pósturaf GGG » Þri 02. Sep 2008 13:13

nah, bara spá hvort það væri eitthvað áberandi sem væri sniðugt að breyta, en eins og ég sagði þá er ég nokkuð sáttur :D