hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Windowsman » Lau 10. Maí 2008 17:11

Er að spá í að kaupa mér nýjan flakkara því að WD flakkarinn er að verða fullur og ég nota HD í tölvunni ekki fyrir myndir og svona þannig að ég er að velta fyrir mér hvaða tegund þetta ætti að vera.


Samsung?
Western Digital?
Seagate?
Hitachi?

Mig vantar líka hýsingu.


Ég er til í að eyða um það bil 13.000 í þetta.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Gúrú » Lau 10. Maí 2008 17:31

Ætla að biðja þig um að kaupa ekki þetta

Keypti svona fyrir 1.5 mánuði, búinn að fara mjög mjög vel með þetta, og hann er byrjaður að bila.

Svo er ógeðslegur bæklingur sem fylgir með, sem er vart hægt að skilja vegna lélegrar málfræði.

Svo já, sennilega ekki þessa hýsingu með western digital disk.


Modus ponens


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Allinn » Lau 10. Maí 2008 19:43

Seagate er langbesta af þeim!




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Windowsman » Lau 10. Maí 2008 20:37

Afsakið en ég þarf aðeins meiri sannfæringu um að Seagate séu bestir út af nýji 'spammarinn' segir það.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf coldcut » Lau 10. Maí 2008 21:05

ég hef mjög góða reynslu af bæði seagate og samsung diskunum...samsung eru lágværastir og seagate eru líka mjög lágværir en kemur fyrir að það braki aðeins í þeim.
ég er með einn WD, einn Sasmung og einn Seagate í tölvunni og svo Seagate 320gb í flakkaranum og ekkert vesen með hann.

get hins vegar ekki ráðlagt þér með hýsingu, er sjálfur með IcyBox 303 og er mjög ánægður með hann, en hann+diskur er komið í 20k+ sem er vel yfir budgetinu þínu...en samsung og seagate eru klassa diskar og ég mundi frekar eyða aðeins meiri pening í þá heldur en að kaupa WD eða Hitachi á lægra verði ;)




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Allinn » Sun 11. Maí 2008 01:05

Windowsman skrifaði:Afsakið en ég þarf aðeins meiri sannfæringu um að Seagate séu bestir út af nýji 'spammarinn' segir það.


Seigir offtopic maðurinn að Allinn er spammari.

Plús: Með Aðvörun



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Pandemic » Sun 11. Maí 2008 02:25

Western Digital eru rosalega fínir ef þú færð gott eintak, en því miður er auðvitað alltaf svartir sauðir inn á milli, þó það kannski sé bara vegna þess að maður selur í kringum 15-20 svona stykki á dag ótalið tölvurnar sem eru með svona diskum. WD eru án efa lang vinsælustu diskar landsins sem hefur kannski aðeins blekkt hin almenna neytanda að halda að þeir seu alltaf að bila

Ég sjálfur er með, hvað... 4 WD diska, 1 Samsung og 2 eða 3 Seagate og eini diskurinn sem hefur látið ílla er Samsung diskurinn sem hitnar líka eins og hraðsuðuketill. Síðan er auðvitað IBM Deathstar (rebrandað í Hitachi í dag) diskur sem dó hjá mér fyrir margt löngu.


Eitt sem ég ráðlagt þér í sambandi við öryggi diska er að ekki setja mikilvæg gögn inná diskinn fyrstu vikurnar jafnvel nokkra mánuði, ef diskar bila þá bila þeir "oftast" mjög snemma.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf blitz » Sun 11. Maí 2008 11:07

Ég hef átt WD, Samsung, seagate, Hitachi, Deskstar (Xbox), fujitsu ofl ofl.

WD hefur ALDREI bilað hjá mér, er búinn að eiga 8+ diska.

Samsung hefur ekki heldur bilað og eru lágværastir, eina sem hefur bilað hingaðtil er fujitsu, seagate og hitachi


PS4


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Windowsman » Sun 11. Maí 2008 11:27

Allinn slepptu því að svara á þesum þræði.

Það er ekki off-topic að segja að maður þurfi meiri staðfestingu að Seagate séu bestir útaf nýgræðingur sem spammar og er þekktur fyrir það á Thevikingbay.

Ég er allavega með 3 WD diska og ekkert vesen en reyndar er WD flakkarinn frekar hávær og með pirrandi ljósi.

En allavega hvaða hýsingu ætti ég að kaupa?

En hvað með iMicro hýsinguna sem að Tölvutek er að selja.

Væri sniðugt að kaupa http://tolvutek.is/auglysingar/8bls_mai ... s_6_7.html kaupa 500gb HDD og iMicro hýsinguna.

Er hægt að taka fótinn af og hafa þetta liggjandi.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf blitz » Sun 11. Maí 2008 11:55

Windowsman skrifaði:
En allavega hvaða hýsingu ætti ég að kaupa?

En hvað með iMicro hýsinguna sem að Tölvutek er að selja.

Væri sniðugt að kaupa http://tolvutek.is/auglysingar/8bls_mai ... s_6_7.html kaupa 500gb HDD og iMicro hýsinguna.

Er hægt að taka fótinn af og hafa þetta liggjandi.


Þetta er sama hýsing og "Gúru" var að hrauna yfir...


PS4


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Windowsman » Sun 11. Maí 2008 14:49

Ég veit en hann getur verið óheppin vil helst fá reynslusögur frá fleirum.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Gúrú » Sun 11. Maí 2008 16:00

Getur tekið þetta gráa af, þetta er í rauninni bara stykki sem að þú lætur á svörtu hýsinguna.


Modus ponens


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Windowsman » Sun 11. Maí 2008 16:08

Ok.


Gott þá fer þetta á mabey listan.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Gúrú » Sun 11. Maí 2008 16:09

Ef þú ert að hugsa um að hrúga mörgum saman þá mæli ég á móti því.


Modus ponens


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Windowsman » Sun 11. Maí 2008 16:28

Nei ég er bara með hillu fyrir ofan skrifborðið þar sem ég geymi skjáinn, prentarann og fleira.



ég ætlaði að setja hann við hliðiná hinum.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Dr3dinn » Sun 11. Maí 2008 17:08

Ég fékk mér einn svona imacro, fékk alveg skemmtilega mikinn afslátt. (500gb disk með imacro hýsingunni)

Búinn að bila 2x hjá mér og það á 4mánuðum. (2x misst yfir 300gb af dóti)

Diskurinn er í ábyrgð og létu þeir mig fá nýja í tölvutek eftir seinna skiptið sem hann kom í viðgerð. (góð þjónusta props*)

Held ég hafi bara lent á slæmu eintaki, samt sem áður er ég enn að lenda í rosalegum hita frá disknum.

Erum að tala um að hýsing sé sjóð sjóð heit.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Pandemic » Sun 11. Maí 2008 18:14

Það eru víst komnar nýjar útgáfur af þessum hýsingum með sterkari og betri baseplötum ásamt betri tengingum.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Dr3dinn » Mán 12. Maí 2008 00:03

Pandemic skrifaði:Það eru víst komnar nýjar útgáfur af þessum hýsingum með sterkari og betri baseplötum ásamt betri tengingum.



Gaman að heyra, ég var samt að spá hvað hýsingin ein og sér kostar?

Upp á framhaldið :)

//// virkur viðskiptavinur tölvuteks


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Pandemic » Mán 12. Maí 2008 01:27

Ekki spurja mig, ég er í prófum. Prófaðu að hringja.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Dr3dinn » Mán 12. Maí 2008 12:13

Pandemic skrifaði:Ekki spurja mig, ég er í prófum. Prófaðu að hringja.



Er sjálfur í prófum og er svo að fara flytja út :S

Annars kíkir maður á þetta við eitthvert gott tilefni.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf daremo » Mið 14. Maí 2008 00:37

Ég mun aldrei kaupa Western Digital aftur, og ráðlegg öllum að halda sér frá þeim.
Fyrir uþb 4 árum þurfti ég að henda 3 stykkjum af WD diskum út af high-pitched væli frá þeim. Ég hélt að þetta væri bara eitthvað lélegt batch á þessum tíma og ákvað að gefa WD annan séns um daginn - en ó nei.. Þetta var ekki lélegt batch, þetta eru lélegir diskar.

500gb WD diskurinn sem ég keypti fyrir mánuði síðan er byrjaður að væla. Djöfull er ég pirraður.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Klemmi » Mið 14. Maí 2008 00:54

Það sem fólk leggur á sig til að spara smá peninga ...

Sjálfur myndi ég ekki taka neitt annað en Samsung eða Seagate í mál ... er jafn vel hrifnari af Samsung.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Harvest » Mið 14. Maí 2008 01:05

Ég er með 13 harða dsika hérna...

2 samsung (1 ónýtur)
2 wd (1 stk raptor og annan 320gb)
restin er seagate....

hvað segir það þér?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf Daði29 » Sun 17. Ágú 2008 13:59

Langar að vita um eitt, ég hef heyrt það að IDE gerðirnar af hörðu diskunum séu að renna sitt skeið og að SATA gerðin sé framtíðin í hörðum diskum. Er eitthvað til í þessu? Er það heimskulegt að kaupa sér IDE harðan disk í dag?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 17. Ágú 2008 14:33

Seagate diskarnir eru að gera sig í dag