Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
-
Allinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
Hæ! ég er að spá hvernig ég geri þetta SLI virkt? Ég er margt oft búinn að reyna það með "Nvidia Control panel" en þar er ekkert svona "Enable SLI". Á þetta að vera hægt í BIOS eða hvað?
-
Zorglub
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 43
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
Gerir það nú bara í "Nvidia Control panel" ekki flókið
En ertu búinn að fara í Device manager og athuga hvort vélin sér bæði kortin?
Og ertu búinn að henda driverunum út og setja þá inn aftur?
En ertu búinn að fara í Device manager og athuga hvort vélin sér bæði kortin?
Og ertu búinn að henda driverunum út og setja þá inn aftur?
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
Þú ert örugglega með móðurborð sem styður SLI, er það ekki?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
Swooper skrifaði:Þú ert örugglega með móðurborð sem styður SLI, er það ekki?
Hann tróð vonandi ekki 2 í 1 rauf
Modus ponens
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
KermitTheFrog skrifaði:kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom
Kannski, en kannski er hann með MSI K9N SLI V2 Sem er SLI-F móðurborð.
Kannski, fletti ég þessu upp áður en ég gerði þennan ofur-hæðna brandara
Modus ponens
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?
Gúrú skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom
Kannski, en kannski er hann með MSI K9N SLI V2 Sem er SLI-F móðurborð.
Kannski, fletti ég þessu upp áður en ég gerði þennan ofur-hæðna brandara
hehe.. var ekki nógu sniðugur til að skoða það