er einhver einföld ástæða fyrir því að markaðssett geymslupláss harðra diska er aðeins meira en það er í raun??
ég er t.d. með:
einn sem er sagður 320 GB, en windows sýnir í raun 298 GB
einn sem er sagður 80 GB, en windows sýnir í raun 72 GB
einn sem er sagður 100 GB, en windows sýnir í raun 92 GB
Geymslupláss harðra diska
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
dorg
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geymslupláss harðra diska
Með öðrum orðum diskframleiðendur segja að 1G = 10^9 byte
Windows mælir 1G = 1024^3 byte
Þannig að 320*10^9/1024^3 = 298 Gbyte
eða þannig.
Windows mælir 1G = 1024^3 byte
Þannig að 320*10^9/1024^3 = 298 Gbyte
eða þannig.
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
sigurbrjann
- Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Geymslupláss harðra diska
getur tekið "uppgefið pláss" og margfaldað það með 0,93 til þess að fá raunvörulegt pláss
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Geymslupláss harðra diska
Ég hélt að þetta olli þessu...
Hdd mælir 1 Gb sem 1000 Mb en raun er það 1024 Mb
Hdd mælir 1 Gb sem 1000 Mb en raun er það 1024 Mb