Hvort mæliði frekar með?
Duo E8500 Retail / OEM eða Quad Q9550 Retail / OEM.
E8500 eða Quad Q9450
-
littel-jake
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
Fer eftir hvort að þú ætlar bara að vera á netinu og spila leiki eða dunda þér í grafískri vinslu og einhverju álíka.
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
-
Skapvondur
- Bannaður
- Póstar: 73
- Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
E8400 frekar en E8500, munar hellings í pening en varla neinu í performance, og Quad örgjörvanir eru ekkert að nýtast í dag! E8400 er málið í leikina í dag! Færð hann í Tölvuvirkni á slikk.
Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
Ekki besti tíminn til þess að vera að eyða 20K+ í örgjörva að mínu mati þar sem fyrstu nehalem örgjörvarnir frá intel eiga að koma í lok árs og munu taka við af core línunni.
Annars er þetta bara dual vs. quad core. Í dag er dual betra upp fyrir leikina enda eru ekki komnir leikir sem nýta sér almennilega 4 kjarna. Ef þú ert hinsvegar eitthvað að fara einhverskonar í mynd eða hljóðvinnslu eða ert oft með mörg þung forrit opin í einu þá er Quad án efa málið.
Q9450 finnst mér samt of dýr. Færð mun meira fyrir peninginn í Q6600-G0 ef þú spyrð mig. Ef kannt eitthvað í yfirklukkun þá nær hann 3 Ghz auðveldlega svo lengi sem þú skellir á hann ágætis kælingu. Mundi líka frekar taka E8400 í staðinn fyrir E8500. Færð meira fyrir peningin þar.
Annars er þetta bara dual vs. quad core. Í dag er dual betra upp fyrir leikina enda eru ekki komnir leikir sem nýta sér almennilega 4 kjarna. Ef þú ert hinsvegar eitthvað að fara einhverskonar í mynd eða hljóðvinnslu eða ert oft með mörg þung forrit opin í einu þá er Quad án efa málið.
Q9450 finnst mér samt of dýr. Færð mun meira fyrir peninginn í Q6600-G0 ef þú spyrð mig. Ef kannt eitthvað í yfirklukkun þá nær hann 3 Ghz auðveldlega svo lengi sem þú skellir á hann ágætis kælingu. Mundi líka frekar taka E8400 í staðinn fyrir E8500. Færð meira fyrir peningin þar.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
Skapvondur
- Bannaður
- Póstar: 73
- Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
Afhverju í andskotanum Quad örgjörva, þeir nýtast ekki rass í neitt í dag nema kannski þunga myndvinnslu eins og Photoshop, en hvað eru margir að hanga í því í dag??? Klukkutíðnin er mun lægri í Quad örranum heldur en í E8400 og mun dýrari, leikirnir í dag nýta ekki nema 2 kjarna og þá er E8400 miklu betri fyrir leikina í dag heldur en Quad örranir!
Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
Skapvondur skrifaði:Afhverju í andskotanum Quad örgjörva, þeir nýtast ekki rass í neitt í dag nema kannski þunga myndvinnslu eins og Photoshop, en hvað eru margir að hanga í því í dag??? Klukkutíðnin er mun lægri í Quad örgjörvanum heldur en í E8400 og mun dýrari, leikirnir í dag nýta ekki nema 2 kjarna og þá er E8400 miklu betri fyrir leikina í dag heldur en Quad örranir!
Með quad örgjörva geturu spilað leiki og haft nokkur forrit í gangi í bakgrunninum án þess að hafa nein áhrif á spilunina ef þú stillir kjarna affinity.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Aimar
- /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
getur einhver sett um nokkrar línur um það hvernig maður notar 1 kjarna fyrir 1 forrit og hina 3 í leiki? væri alveg til í að geta gert það. þá þarf maður ekki alltaf að slökkva á niðurhalinu 
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
halldorjonz
- </Snillingur>
- Póstar: 1033
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 23
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
Aimar skrifaði:getur einhver sett um nokkrar línur um það hvernig maður notar 1 kjarna fyrir 1 forrit og hina 3 í leiki? væri alveg til í að geta gert það. þá þarf maður ekki alltaf að slökkva á niðurhalinu
EHM... niðurhalið er bara tengingin þín
-
Aimar
- /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
já en er að tala um niðurhallsforritið. hjá mer ntorrent.
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
Svo maður minnist nú ekki á það að þetta er µtorrent, léttasta torrentforrit í heiminum í dag.
Hinsvegar þá ertu að finna meira fyrir downloadinu í formi nettengingarinnar en ekki örgjörvans.. µtorrent er svona 4k i process en css ca 100k~ wow 75k~ mozilla með java i gangi 100-150k~
Hinsvegar þá ertu að finna meira fyrir downloadinu í formi nettengingarinnar en ekki örgjörvans.. µtorrent er svona 4k i process en css ca 100k~ wow 75k~ mozilla með java i gangi 100-150k~
Modus ponens
Re: E8500 eða Quad Q9450
Skapvondur skrifaði:E8400 frekar en E8500, munar hellings í pening en varla neinu í performance, og Quad örgjörvanir eru ekkert að nýtast í dag! E8400 er málið í leikina í dag! Færð hann í Tölvuvirkni á slikk.
Það munar nú ekki nema 3000 kalli á þeim.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
halldorjonz
- </Snillingur>
- Póstar: 1033
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 23
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 eða Quad Q9450
Swooper skrifaði:Skapvondur skrifaði:E8400 frekar en E8500, munar hellings í pening en varla neinu í performance, og Quad örgjörvanir eru ekkert að nýtast í dag! E8400 er málið í leikina í dag! Færð hann í Tölvuvirkni á slikk.
Það munar nú ekki nema 3000 kalli á þeim.
2þúsund í tölvuvirkni munur.. 18 og 20þús
Re: E8500 eða Quad Q9450
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... play&cid=1
Ef þú horfir á ódýrasta verðið á báðum þá geturðu fengið E8400 á 16.700kr hjá Computer.is en E8500 á 19.860kr hjá Tölvuvirkni, svo það munar 3160kr á ódýrustu verðunum.
Ef þú horfir á ódýrasta verðið á báðum þá geturðu fengið E8400 á 16.700kr hjá Computer.is en E8500 á 19.860kr hjá Tölvuvirkni, svo það munar 3160kr á ódýrustu verðunum.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1