Kaplavesen frá Media Center á TV


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf Selurinn » Mið 16. Júl 2008 19:22

Keypti Media Center með Gigabyte móðurborði, nánar tiltekið 78GM-S2H og er það með VGA, DVI og HDMI onboard.
Er að reyna að tengja vélina við sjónvarp sem er með Scart og S-Video og ætla ekki að nota neinn annan skjá.

Hvað er hægt að nota?

Fékk VGA í Scart og virðist það ekki skila neinni mynd inná sjónvarpið, einhversstaðar heyrði ég að þetta muni ekki ganga svoleiðis en afhverju er það?
Hvað get ég gert til þess að tengja í sjónvarpið með því að ekki nota Tölvuskjá í gegnum DVI sem Primary og þá notað TVinn sem secondary með t.d. S-Video. (Er með 8400GS í PCI-E rauf með það tengi)
Það virkar að tengja sjónvarpið með S-Video en þá þarf ég annan tölvuskjá sem Primary til að stilla það en ég er ekki með tölvuskjá til staðar.

Getur einhver sagt mér afhverju VGA>Scart virkar ekki?
Hvernig get ég leyst þetta vandamál?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf MuGGz » Mið 16. Júl 2008 20:44

buy a new TV! :8)

ekki keyptiru einhverja mega media center græju til að tengja við sjónvarp með scart tengi ? #-o




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf Selurinn » Mið 16. Júl 2008 21:27

Mér var sagt að það væri hægt :|



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf CendenZ » Mið 16. Júl 2008 23:59

Selurinn skrifaði:Mér var sagt að það væri hægt :|


með skjákorti sem supportar það




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf Selurinn » Fim 17. Júl 2008 01:30

Og hvað mun þetta support heita og hvar sé ég það?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf CendenZ » Fim 17. Júl 2008 12:04

á mínu mc er ég með scart -> composite

Það eru ekki öll tæki sem geta tekið svideo í gegnum scart, ég er nokkuð viss um að S-video sendir birtustig og litastig á sitthvorri rásinni, meðan composite sendir það saman.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf CendenZ » Fim 17. Júl 2008 12:05

á mínu mc er ég með scart -> composite

Svo þú gætir þurft að fá þér skjákort sem er með composite tengi, bara 2-3 þús kr skjákort dugar alveg fyrir mc :wink:

Það eru ekki öll tæki sem geta tekið svideo í gegnum scart, ég er nokkuð viss um að S-video sendir birtustig og litastig á sitthvorri rásinni, meðan composite sendir það saman.[
Síðast breytt af CendenZ á Fim 17. Júl 2008 23:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaplavesen frá Media Center á TV

Pósturaf hagur » Fim 17. Júl 2008 18:00

Þú veist að í gegnum S-Video og Composite nærðu bara í mesta lagi 576i sjónvarpsmerki, sem þýðir að windows desktop verður mega fuzzy? MediaCenter nýtur sín engan vegin í þannig tengt, en þetta sleppur þó í vídeóspilun.

VGA -> SCART getur aðeins gengið á tvo vegu:

1. Með active converter, sem convertar VGA merkinu yfir í Composite, S-Video eða SCART-RGB merki. Af þessu þrennu býður SCART-RGB uppá hæstu gæðin.

2. Með einfaldri VGA -> SCART snúru, en það gengur AÐEINS ef sjónvarpið sjálft styður VGA merki í gegnum SCART tengið. Tæki sem geta þetta eru afskaplega sjaldgæf, og held ég að það sé helst Löwe sem styður þetta.

Ástæðan fyrir því að þetta virkar ekki bara en, to, tre er sú að þetta eru gjörólík merki. Það er ekki til einfalt breytistykki þarna á milli, nema í því sé kubbur sem getur breytt myndmerkinu. VGA er svokallað RGBHV merki, þ.e hver litur er borinn sérstaklega, og svo horizontal og vertial sync merki. Þau myndmerki sem SCART standardinn styður eru Composite, S-Video og RGB með samsettu sync merki.

Það sem þú getur gert er því eitthvað af þessu:

1. Kaupa active converter til að converta VGA/DVI yfir í SCART (Nærð samt aldrei almennilegum gæðum í gegnum það, hámark 576i merki)
Hérna er einn slíkur converter: http://www.computer.is/vorur/6897
2. Notast bara við S-Video tengið, ég er viss um að þú eigir að geta stillt skjádriverinn þannig að S-Video sé primary. Það er a.m.k hægt bæði í Forceware og Catalyst driverunum.
3. Fá þér almennilegan flatskjá með DVI/HDMI/VGA/Component tengjum og gleyma gömlu túpunni :wink: