Eina sem ég þarf er turninn sjálfur, og ég er til búinn að eyða í kringum 100 - 120k < fer kanski smá yfir >
Nú, það sem ég nota tölvuna í er allt mögulegt, enn aðalega er það leikirnir, WoW er mest spilaður um þessar mundir og ég myndi vilja tölvu sem runnaði hann í 100 fps stable, aldrei neitt vesen og ég gæti notað allt í max quality, + það að ég gæti notað " fraps " < upptöku forrit > á meðan spilun stæði og ég myndi ekki fps " droppa " neitt.
Er það mögulegt með þennan pening?