
Hefur einhver vaktari séð þetta mod!?
Var að lesa forums um þetta og þetta virðist alveg svínvirka fyrir suma, gæti hugsanlega náð quadinum mínum yfir 3.7ghz synchronizað með minnið því það forcar það til að keyra hægar svona:
3ghz
1333FSB
800mhz
Getur einhver hjálpað mér og staðfest það hvort þetta er eitthvað sem maður ætti að leggja í?
Hef nefnilega ekki hugmynd um hvort þetta sé eitthvað sem einungis virkar fyrir B3 eða G0 stepping!?!?
Þeir tala alltaf um eitthvað BSEL sem ég hef ekki minnstu grun um hvað er? :S
Kveðja, Vélbúnaðarníðingurinn