halló,
Ég keypti tölvuna mina siðasta sumar, þið getið seð specca i undirskrift.það er stock viftu kæling sem fylgdi með skjákortinu og tvær kassaviftur, ein sem dregur loft inn og hin út.
nú þannig er það að alltaf þegar eg er i kröfuhörðum leikjum eins og crysis og assasins creed, þá kemur bluescreen eftir svona 10 - 20 minútur.
Núna rett áðan var ég að hreinsa ryk úr tölvuni bara með tusku(gróflega),á ekki loftbrúsa, og þá gat eg verið i leikjunum svona 25.min+, enn siðan kom bluescreen.
kassin er með faranheit mæli sem mælir hitastigið, við venjulega vinnslu svosem netið, microsoft word.......þá er það i 90, enn þegar eg fer i leiki þá fer það upp i cirka 102-105 og siðan kemur bluescreen.
Ætti eg bara að fara i tölvulistan og kaupa loftbrúsa og hreinsa hana alveg i gegn? eða kaupa aðra kassaviftu og setja oní?
eða gætit þeta verið eitthvað annað sem er að?
Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
-
Ic4ruz
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
-
Revenant
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
Prófaðu að hafa kassan opinn þegar þú spilar. Færðu þá BSOD? Hvaða villur koma þegar þú færð BSOD?
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
105 fahrenheit er nú bara 40°.
Hvernig er staðan ef þú prófar að setja inn forrit eins og speedfan eða HWmonitor og prófar svo að gera stress test með PRIME95 eða keyra 3Dmark ?
Hvernig tölur færðu þá?
Hvernig er staðan ef þú prófar að setja inn forrit eins og speedfan eða HWmonitor og prófar svo að gera stress test með PRIME95 eða keyra 3Dmark ?
Hvernig tölur færðu þá?
PS4
-
DoofuZ
- 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
Það þarf ekki að vera að þetta sé ofhitnunarvandamál. Eins og blitz segir þá er hæsti hitinn hjá þér, 105° farenheit, ekki nema um 40° celsius og það er ekki neitt. Mæli með því að þú athugir fyrst vélbúnaðinn. Getur t.d. athugað hvort þetta er minnisvandamál með því að nota memtest eða eitthvað slíkt. Ég keypti mjög fína notaða tölvu fyrir nokkrum árum síðan og fór fljótlega að fá bláskjásvillur og þegar ég fór að athuga málið betur þá komst ég að því að einn minniskubburinn var gallaður
Og ég borgaði svoldið mikið fyrir þá tölvu, var ekki eins skynsamur þá og ég er nú 
En prófaðu svo líka að setja Speedfan inná hjá þér. Þar geturu nefnilega séð hitastig í celsius og hvar hitinn er mestur. Ef það er allt í lagi með minnið þá gætiru t.d. látið Speedfan logga hitastigið og kannski viftuhraða líka og spilað svo einhvern leik, svo eftir bsod og restart þá kíkiru bara á log skránna og getur séð þar hvernig staðan var þegar bsod villan kom.
Mæli líka með því að þú skrifir niður hvernig villa kemur, eins og IRQ_LESS_OR_NOT_EQUAL eða eitthvað þannig, og spyrjir Google að því hvað það þýðir.
En prófaðu svo líka að setja Speedfan inná hjá þér. Þar geturu nefnilega séð hitastig í celsius og hvar hitinn er mestur. Ef það er allt í lagi með minnið þá gætiru t.d. látið Speedfan logga hitastigið og kannski viftuhraða líka og spilað svo einhvern leik, svo eftir bsod og restart þá kíkiru bara á log skránna og getur séð þar hvernig staðan var þegar bsod villan kom.
Mæli líka með því að þú skrifir niður hvernig villa kemur, eins og IRQ_LESS_OR_NOT_EQUAL eða eitthvað þannig, og spyrjir Google að því hvað það þýðir.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Ic4ruz
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
svona er hitin i speedfan við netið,word........
temp1:47c
temp2:57
temp3:25c
hdo:38c
temp1:40c
core 0:47c
core1:48c
og svona þergar eg er i t.d. Prime95(þegar eg er búinn að gera torture test i cirka 15.min).það kemur samt ekki bluescreen.
temp1:66c
temp2:58c
temp3:25c
hdo:39c
temp1:40c
core 0:77c
core1:76c
á celsius mælikvarða,
franheit mælirin oni kassin segir 95 gráður i faranheit, á meðan þessu gengur, þannig að ég byst við að það sé aðeins heitara á meðan eg spila leiki.
ath. hvar getur maður seð, eftir á að það er komið bluescreen mælingar eftir speedfan eftir á bluescreeninu?
temp1:47c
temp2:57
temp3:25c
hdo:38c
temp1:40c
core 0:47c
core1:48c
og svona þergar eg er i t.d. Prime95(þegar eg er búinn að gera torture test i cirka 15.min).það kemur samt ekki bluescreen.
temp1:66c
temp2:58c
temp3:25c
hdo:39c
temp1:40c
core 0:77c
core1:76c
á celsius mælikvarða,
franheit mælirin oni kassin segir 95 gráður i faranheit, á meðan þessu gengur, þannig að ég byst við að það sé aðeins heitara á meðan eg spila leiki.
ath. hvar getur maður seð, eftir á að það er komið bluescreen mælingar eftir speedfan eftir á bluescreeninu?
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
-
DoofuZ
- 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
Þú ferð í Configure, velur Log flipann og tikkar þar í boxið við Enabled til að logga. Svo geturu farið á Temperatus, Fans, Voltages og Speeds flipana og valið þar hvað á að logga og hvað ekki með því að velja hlutina í listunum sem birtast og tikka eða aftikka boxið neðst við Logged. Svo eftir bsod og restart þá ferðu bara í Speedfan möppuna og finnur log skránna þar.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Ic4ruz
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
er búinn að leysa þetta.
þetta var ekki ofhitnunarvandamál
allir þeir sem að fá "nv4_disp.dll" bluescreen og siðan kemur "beginning dump of physical memory", þurfa að uppfæra skjákortsdriverana, það var allevega vandamálið hjá mér, svo ef þið fáið bluescreen og þessi melding kemur, reynið þá að gá hvort þið eruð með nyustu skjákorts-driveranna, ef ekki náið þá i nyasta og insstalið.
þetta var ekki ofhitnunarvandamál
allir þeir sem að fá "nv4_disp.dll" bluescreen og siðan kemur "beginning dump of physical memory", þurfa að uppfæra skjákortsdriverana, það var allevega vandamálið hjá mér, svo ef þið fáið bluescreen og þessi melding kemur, reynið þá að gá hvort þið eruð með nyustu skjákorts-driveranna, ef ekki náið þá i nyasta og insstalið.
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
-
Kobbmeister
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulegt ofhitnunar-vandamál?
hvernig kassa ertu með?
ég er með kassa með svona mæli á og ég kann ekki að kveikja á honum
þeta er aspire x-plorer
ég er með kassa með svona mæli á og ég kann ekki að kveikja á honum
þeta er aspire x-plorer
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek