Sælir drengir
Nú er ég að gæla við þá hugmynd að fjárfesta í nýrri tölvu, en þar sem ég er sama og ekkert búinn að fylgjast með vélbúnaðarmarkaðnum síðustu 2 árin eða svo þarf ég smá hjálp við að komast af stað.
Vélin þarf að ráða við nýjustu leikina en einnig aðra vinnslu á borð við klippingu, Photoshop og slíkt.
Mig vantar semsagt örgjörva, móðurborð, RAM, skjákort og góðan kassa utan um þetta allt saman fyrir ekki of mikinn pening (vil helst sleppa með 100k... get samt farið yfir ef það er nauðsynlegt).
Er með 470W OCZ Power Stream PSU, ætti það að duga eða þarf ég stærra?
Endilega komið með uppástungur... ég er alveg lost í þessu. :S
Sumaruppfærslan
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Sumaruppfærslan
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1043
Hef heyrt(lesið) að það sé minnsta mál að fá hlutum skipt út í tilboðunum þeirra, en ég veit ekki hvað verðið myndi lækka um þar sem að þeir eru ekki með þennan örgjörva á sölu
Klemmi?
Hef heyrt(lesið) að það sé minnsta mál að fá hlutum skipt út í tilboðunum þeirra, en ég veit ekki hvað verðið myndi lækka um þar sem að þeir eru ekki með þennan örgjörva á sölu
Klemmi?
Modus ponens
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sumaruppfærslan
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Intel Fjölvinnsluturninn- Q6600, 4GB minni, 750GB diskur, DVD-RW, HD3850, WiFi
kr. 99.500
Er þetta ekki bara stílað á þig? Getur svosem sleppt disknum og þá lækkar verðið eitthvað.
Þrusur örru þrusu skjákort 4Gig minni og WiFi það gerist ekki mikið betra.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
SteiniP
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sumaruppfærslan
Zedro skrifaði:Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Intel Fjölvinnsluturninn- Q6600, 4GB minni, 750GB diskur, DVD-RW, HD3850, WiFi
kr. 99.500
Er þetta ekki bara stílað á þig? Getur svosem sleppt disknum og þá lækkar verðið eitthvað.
Þrusur örru þrusu skjákort 4Gig minni og WiFi það gerist ekki mikið betra.
Þessi lítur helvíti vel út.
Myndi borga sig að bæta við 5000 kalli og taka HD3870 skjákortið?
Re: Sumaruppfærslan
Gúrú skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1043
Hef heyrt(lesið) að það sé minnsta mál að fá hlutum skipt út í tilboðunum þeirra, en ég veit ekki hvað verðið myndi lækka um þar sem að þeir eru ekki með þennan örgjörva á sölu![]()
Klemmi?
Antec Sonata III kassinn kemur með góðum Antec Earthwatts 500W aflgjafa
Annars Steini, myndi ég skoða annað skjákort heldur en HD3850 ef vélin er hugsuð í það að ráða vel við nýjustu leikina
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Sumaruppfærslan

Sérð vel hvað 3870 er mun betra en 3850.
Myndi samt sem áður taka 8800 GTS G92 ef þú vilt að þetta ráði mjög vel við alla nýjustu leikina.
Modus ponens
-
SteiniP
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sumaruppfærslan
Kom við í Kísildal áðan og pantaði þessa vél og skipti út skjákortinu fyrir 8800GTS.
Get ekki beðið eftir að fá hana.
Takk fyrir hjálpina strákar.
Get ekki beðið eftir að fá hana.
Takk fyrir hjálpina strákar.