Er að leita að prentara


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Er að leita að prentara

Pósturaf machinehead » Mið 11. Jún 2008 03:18

Eins og titilinn segir, þá er ég að leita mér að prentara.
Væri fínt ef hann væri með skanna líka.

Hvaða tæki mælið þið með (15-25 þús)?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að prentara

Pósturaf Viktor » Mið 11. Jún 2008 04:51

Mæli með HP.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að prentara

Pósturaf machinehead » Mið 11. Jún 2008 13:40

Já, hef hallast mest í þá áttina...
Kannski bara velja dýrasta prentarann frá HP sem ég hef efni á



Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að prentara

Pósturaf °°gummi°° » Mið 11. Jún 2008 16:37

Ég á gamlan HP fjölnotaprentara HP1230? eða eitthvað álíka. Hef ekki verið neitt gríðarlega ánægður með hann, t.d. er hann alltaf að stíflast og prenthausinn fór fljótt að skila slöppum gæðum í ljósmyndaprentun. Ég hugsa að ég myndi fá mér Canon Pixma MP610 eða Epson RX585 (15þ í Elko)
En ef þú ert ákveðinn í HP þá myndi ég skoða þennan hérna vel, hann er m.a. með nettengi:

Ó, og ég myndi kaupa prentara sem er EKKI með sambyggt litahylki. :evil:
Síðast breytt af °°gummi°° á Mið 11. Jún 2008 16:53, breytt samtals 1 sinni.


coffee2code conversion

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að prentara

Pósturaf ManiO » Mið 11. Jún 2008 16:50

Kannski mikilvægt að spyrja hvað þú myndir helst vera að nota hann í, t.d. ef þú ert að fara að prenta út ritgerðir og þess háttar er Laser klárlega málið en ef þú vilt prenta þínar eigin myndir þá á þessu verðbili eru blekprentarar eini möguleikinn.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að prentara

Pósturaf machinehead » Fös 13. Jún 2008 11:38

4x0n skrifaði:Kannski mikilvægt að spyrja hvað þú myndir helst vera að nota hann í, t.d. ef þú ert að fara að prenta út ritgerðir og þess háttar er Laser klárlega málið en ef þú vilt prenta þínar eigin myndir þá á þessu verðbili eru blekprentarar eini möguleikinn.


Svona bland af báðu bara...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að prentara

Pósturaf ManiO » Fös 13. Jún 2008 11:47

Persónulega þá myndi ég í þínum sporum taka svart-hvítan laser prentara og fara svo með myndirnar bara í framköllun ( http://www.bonusprint.co.uk er fín síða á þokkalegu verði). Þetta blek rugl er óþolandi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að prentara

Pósturaf Carragher23 » Mán 30. Jún 2008 14:03

Er með HP Deskjet F4180, Prentari og Skanni.

Lítið sem ekkert notaður, keyptur f. 2 mánuðum. Fer á 10 þús


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc