Ég veit ekki hvað menn hafa mikinn áhuga á þessu en ég var að eignast gamalt IBM M-1391407 lyklaborð. Eftir að hafa hreinsað það og sett það saman aftur þá verður bara að segjast eins og er að þetta er algjör snilld. Það er frábært að slá inn á það og vinna á því fyrir utan "klikkið" kanski sem er dálítið hávært og minnir töluvert á ritvél, enda segir þjóðsagan að þau hafi á að hljóma eins osg Selectric ritvélarnar frá IBM.
Ekki er það ekki fallegt en nörda-faktorinn er hár. Eina sem er að því er að það vanntar tvo yfir takka.
http://en.wikipedia.org/wiki/Model_M_keyboard
http://www.clickykeyboard.com/
Hérna geta menn misst sig gjörsamlega og persónulega er ég dálítið heitur fyrir þessu.
http://www.clickykeyboards.com/index.cf ... /id/317699
IBM Lyklaborð
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: IBM Lyklaborð
http://www.daskeyboard.com/ Þetta er einmitt eitthvað sem mig hefur langað í í langan tíma.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."