Þegar ég uppfærði þá hef ég ekki fengið hátalarakerfið mitt ( http://is.europe.creative.com/products/ ... duct=10321 ) til að virka fullkomnlega, fæ ekki side speakers til að virka með 8CH í Audio input n output settings.
En þeir virka þó ef ég breyti stillingum, en þá koma þeir í staðinn fyrir bak hátalarana.
Ég hélt að þetta væri bara stillingaratriði en svo virðist ekki vera, þetta virkaði flott með creative hljóðkortinu sem ég var með á undan þessari tölvu, ég á það ennþá en ég á ekki að þurfa að nota það..
Enda er þetta Realtek HD hljóðkort, þrælfínt en hvað er málið samt?
Móðurborð og hátalarakerfi
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Getur verið að þú notir MIC tengið fyrir hluta af þessum hátölurum ?
Mig minnir að á innbyggðu kortunum hafi þetta verið e-ð skítamix.
Mig minnir að á innbyggðu kortunum hafi þetta verið e-ð skítamix.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
pulsar
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Getur verið að þú notir MIC tengið fyrir hluta af þessum hátölurum ?
Mig minnir að á innbyggðu kortunum hafi þetta verið e-ð skítamix.
Held ég þurfi að nota creative hljóðkort fyrir þetta, virðist vera eina lausnin, búinn að prufa allt.
Og þetta eru 4 snúrur í boxið, og þrjár út.. semsagt í hljóðkortið (Græni=Front|appelsínuguli=Subw og Center|svarti=bak og side.. en virka bara annaðhvort side eða bak, ekki bæði).. botna ekki alveg í því. Virkaði fínt með creative kortinu
Flókið dæmi..
Watch out, she's coming.
Re: Móðurborð og hátalarakerfi
Mig minnir þetta sé rétt hjá Omarsmith.
Það var eitthvað skítamix inní software hjá Realtek til að láta MIC vera síðasta output.
Það var eitthvað skítamix inní software hjá Realtek til að láta MIC vera síðasta output.
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð og hátalarakerfi
Búinn að setja upp driver fyrir kortið?
Á DFI borðinu mínu þá kemur upp melding þegar ég plögga snúru í inntak um hvað sé verið að tengja.
Á DFI borðinu mínu þá kemur upp melding þegar ég plögga snúru í inntak um hvað sé verið að tengja.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Móðurborð og hátalarakerfi
Byrjum á software því það er líklegra.
Farðu í litla rauða hátalarann niðri hægra horninu
Realtek HD Audio Manager
Veldu Audio I/O
Smelltu á play hnappinn og athugaðu hvort það kemur úr öllum hátölurunum.
Ef það virkar allt þá ætti þetta vera Windows/Forrit
Ef þú færð ekki úr öllum þá er þetta vitlaust tengt eða vitlaus driver.
Farðu í litla rauða hátalarann niðri hægra horninu
Veldu Audio I/O
Smelltu á play hnappinn og athugaðu hvort það kemur úr öllum hátölurunum.
Ef það virkar allt þá ætti þetta vera Windows/Forrit
Ef þú færð ekki úr öllum þá er þetta vitlaust tengt eða vitlaus driver.