- Ég þarf að ná í mikið af gögnum af gömlu tölvunni minni (ca. 260 GB) og inná þessum harða disk sem að þessi gögn eru er líka stýrikerfið á gömulu tölvunni.
það var trojan vírus í stýrikerfinu og það var "lánað" af netinu, og harði diskurinn er tvískiptur IDE.
svo spuringin er þessi hvort er sniðugara að copya allt af honum með flakkara eða einhvað þannig og formatta í tölvunni eða setja hann í box og tengja hann við tölvuna og copya allt af honum þannig og formatta? - Í nýju tölvunni minni heyrist einher svona skrýtin "brak hljóð" sem að eru búin að vera frá fyrsta degi og þetta er farið að vera soldið pirrandi.
Tegundin er Samsung Spinpoint 500GB SATA2.
Svo spurngin er þessi er þetta eðlilegt eða einhvað sem að er bilað í honum?
Ég er búinn að eyga tölvuna í mesta lagi í einn og hálfan mánuð.
Byðst afsökunar á öllum stafsetningarvillum