Er svo að fara að reyna að finna uppfærslu fyrir BIOSinn, það er eitthvað svo takmarkað hvað er hægt að stilla og svoleiðis sem kemur reyndar á óvart því þetta er nokkuð fínt móðurborð. Þetta er MS-7046 móðurborð með Pentium 4 3ghz duo core örgjörva og 512mb minni
Vesen með hita
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Vesen með hita
Ég er búinn að setja eina tölvu saman, tók móðurborð og aflgjafa úr litlum asnalegum Medion kassa og setti í annan kassa. Svo tók ég eina góða kassaviftu og setti á örgjörvakælinguna sem er bara svona venjuleg stock kæling, fannst viftan sem var á svoldið hávær, en í leiðinni setti ég nýtt lag af kremi á örgjörvan og líka á norðurbrúnna (eins og sjá má í öðrum þræði hér frá mér). Og svo er ég núna kominn með XP í gang á vélinni og síðan keyrði ég Speedfan en hér fyrir neðan er mynd af því og ég hef smá áhyggjur af hitastiginu þarna. Þarf ég kannski að setja kremið betur á eða er kannski bara best að ég kaupi betri örgjörvakælingu?
Er svo að fara að reyna að finna uppfærslu fyrir BIOSinn, það er eitthvað svo takmarkað hvað er hægt að stilla og svoleiðis sem kemur reyndar á óvart því þetta er nokkuð fínt móðurborð. Þetta er MS-7046 móðurborð með Pentium 4 3ghz duo core örgjörva og 512mb minni
Er svo að fara að reyna að finna uppfærslu fyrir BIOSinn, það er eitthvað svo takmarkað hvað er hægt að stilla og svoleiðis sem kemur reyndar á óvart því þetta er nokkuð fínt móðurborð. Þetta er MS-7046 móðurborð með Pentium 4 3ghz duo core örgjörva og 512mb minni
- Viðhengi
-
- Speedfan...
- hiti.jpg (32.08 KiB) Skoðað 1061 sinnum
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með hita
*BÖMP*
Ég setti sko kremið þannig á að ég setti smá slettu af því á fletina, bæði örgjörvann og norðurbrúnna, og svo notaði ég plastkort til að smyrja því yfir fletina og gera það slétt og fínt. Hefði kannski verið betra að setja bara smá slettu á og leyfa svo kælieiningunum að fletja kremið út? Ég hef amk. hingað til bara alltaf notað fyrri aðferðina
Ég setti sko kremið þannig á að ég setti smá slettu af því á fletina, bæði örgjörvann og norðurbrúnna, og svo notaði ég plastkort til að smyrja því yfir fletina og gera það slétt og fínt. Hefði kannski verið betra að setja bara smá slettu á og leyfa svo kælieiningunum að fletja kremið út? Ég hef amk. hingað til bara alltaf notað fyrri aðferðina

Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með hita
Betra að setja dropa í miðjuna eða línu og láta svo kæliplötuna fletja út því að annars geturðu lent í því að það myndist loftbólur á milli og það er ekki gott.
Og mér finnst þetta hljóma eins og þú setjir of mikið.
Og mér finnst þetta hljóma eins og þú setjir of mikið.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: Vesen með hita
Vandamálið hérna er mjög ólíklega þú. Vandamálið er orðið "medion".
Það er oft betra að nota hitalesningu úr bios heldur en speedfan.
Ef maður lætur of mikið, of lítið eða lélegt hitakrem getur það yfirleitt útskýrt 1-5° mun yfirleitt.
Medion hafa alltaf verið heitar og háværar og þeir nota yfirleitt sérfestingar fyrir örgjörvaviftu svo maður getur ekki skipt henni út nema fá socket clip set með nýrri örgjörvaviftu.(þarft að rífa allt móðurborðið úr kassanum til að skipta henni út.)
Medion tölvur ganga oft 60-70° í vinnslu.
Eðlilegt er að tölva fari ekki yfir 60° örgjörvahita undir hámarks vinnslu.
Hverjar 10° yfir 60° helmingar yfirleitt endingartímann á örgjörvanum/hörðum disk og fleiri hlutum.(hef samt aldrei séð það drepa örgjörva nema með mjög miklum hita 80°+)
Væri ég þú myndir ég fyrst setja örgjörvakælinguna á aftur alveg frá grunni. Ef ekkert breytist þá athuga festingar og aðrar kælingar, mundu að passa að ný kæling komist fyrir. Ný kæling reddar líklega ekki mikið meira en 5-8° lækkun fyrir þig. Gætir náð 2-3° viðbót með góðri kassaviftu.
Það er oft betra að nota hitalesningu úr bios heldur en speedfan.
Ef maður lætur of mikið, of lítið eða lélegt hitakrem getur það yfirleitt útskýrt 1-5° mun yfirleitt.
Medion hafa alltaf verið heitar og háværar og þeir nota yfirleitt sérfestingar fyrir örgjörvaviftu svo maður getur ekki skipt henni út nema fá socket clip set með nýrri örgjörvaviftu.(þarft að rífa allt móðurborðið úr kassanum til að skipta henni út.)
Medion tölvur ganga oft 60-70° í vinnslu.
Eðlilegt er að tölva fari ekki yfir 60° örgjörvahita undir hámarks vinnslu.
Hverjar 10° yfir 60° helmingar yfirleitt endingartímann á örgjörvanum/hörðum disk og fleiri hlutum.(hef samt aldrei séð það drepa örgjörva nema með mjög miklum hita 80°+)
Væri ég þú myndir ég fyrst setja örgjörvakælinguna á aftur alveg frá grunni. Ef ekkert breytist þá athuga festingar og aðrar kælingar, mundu að passa að ný kæling komist fyrir. Ný kæling reddar líklega ekki mikið meira en 5-8° lækkun fyrir þig. Gætir náð 2-3° viðbót með góðri kassaviftu.
Re: Vesen með hita
Já hvernig örgjörva ertu með og hvernig viftu. En samt ef ég væri þú þá myndi ég kaupa mér nýja viftu. Nema ef þú att mikin pening þá mudi ég fá vatnkælingu. Ég er með svoleiðis og örrin er 16°C en rétt áðan þegar ég mældi var hann 12°C ég er bara hræddur að hann frýs lol 
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með hita
Allinn skrifaði:Já hvernig örgjörva ertu með og hvernig viftu. En samt ef ég væri þú þá myndi ég kaupa mér nýja viftu. Nema ef þú att mikin pening þá mudi ég fá vatnkælingu. Ég er með svoleiðis og örrin er 16°C en rétt áðan þegar ég mældi var hann 12°C ég er bara hræddur að hann frýs lol
Ég er ekki að kaupa þetta. Ertu með radiatorinn í klakabaði? Hve heitt er inni hjá þér?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með hita
Jæja, ég er ekki ennþá búinn að setja nýtt lag af kremi en ég er búinn að uppfæra biosinn. Það tók smá tíma að finna nýjan bios fyrir þetta móðurborð, fann reyndar einn á síðu Medion en sá var nú varla neitt öðruvísi en sá upprunalegi, en svo fann ég einhvern spjallþráð þar sem einhver var með zip pakka með nokkrum bios útgáfum sem eiga víst að virka með þessu og fór ég að prófa það allt. Endaði svo á útgáfu sem getur sýnt mér hitastig og viftuhraða og þar fékk ég smá sjokk því þar var hitastig örgjörvans um 90°
Er það ekki deadly hiti eða? Var bara búinn að vera að vesenast í dos og kíkti aðeins í Windows í örfáar mínútur þar til ég sá þetta svo mér finnst líklegt að ef örgjörvinn nær þessum hita við örlitla dos vinnslu á kannski 20 mínútum eða svo þá hlýtur hann að fara mun hærra þegar ég hef verið að fikta í Windows síðustu daga, er það ekki? Ætti tölvan ekki þá að vera bara dauð núna? Skil samt ekki hvernig hún getur verið alveg drulluhröð að keyra Windows og á í eingum vandræðum með að keyra upp nokkur forrit ef hitinn er eitthvað í 90 gráðunum 
Prófaði síðan að leyfa henni að kælast niður í ca. 10 mínútur og prófaði svo að fara beint í bios og kíkja á hitann en þá var hann rétt um 70 gráður
Ætla ekki að setja hana aftur í gang fyrr en ég er búinn að setja nýtt lag af kremi á örgjörvann.
Prófaði síðan að leyfa henni að kælast niður í ca. 10 mínútur og prófaði svo að fara beint í bios og kíkja á hitann en þá var hann rétt um 70 gráður
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með hita
fartölvan mín var í 70-100 °C í hálft ár og svo bara hreinsaði ég rykið og hún er bara djöfull spræk, ekki eins og hún sé eitthvað slösuð eftir þetta og ef ég t.d. var í leik á leikjanet.is þá bara slökkti hún á sér af því að hún er með svona eitthvað innbyggt að hún slökkvi á sér þegar örrinn er kominn í 110°C. IBM BTW
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!