Sælir
Það eru svona 2 vikur síðan ég formattaði tölvuna mína. Hún lætur enn ílla, þeas t.d í leikjum er þetta áberandi þar sem í hvaða leik sem er höktar allt til fjandans. Svo þegar kemur að því að slökkvá á tölvunni, start > shutdown button þá tekur hún upp á því að frjósa í svona 2-5 mínutur svo kemur shutdown menu-ið upp. Þetta skeður í hvert skipti fyrir sig.
Er orðinn óttalega þreyttur á þessu, ekki glóru hvað er að, einhverjar hugmyndir ?
hef átt þessa tölvu í nokkur ár og hefur hún aldrei látið svona, er enn að spila sömu leikina, og hún er byrjuð að taka upp á þessu nýverið.
Tölvan í ruglinu.
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan í ruglinu.
þar sem þetta er gömul vél þá dettur mér í hug að vélin þín sé að drukkna í ryki. Hefurðu opnað hana og skoðað inní hana?
Það er hægt að fá loft á brúsa í helstu tölvuverslunum en það ætti að blása út vélar á ca 6 mánaða fresti. Passaðu bara að láta viftur ekki snúast þar sem það eyðileggur þær ef þær eru látnar snúast þegar það er blásið á þær.
Það er hægt að fá loft á brúsa í helstu tölvuverslunum en það ætti að blása út vélar á ca 6 mánaða fresti. Passaðu bara að láta viftur ekki snúast þar sem það eyðileggur þær ef þær eru látnar snúast þegar það er blásið á þær.
Starfsmaður @ IOD