Hraðavandamál með USB lykill

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hraðavandamál með USB lykill

Pósturaf elv » Sun 20. Apr 2008 21:05

Sælir er með ein 1GB usb lykill sem er usb 2.0 og hefur virkað vel hingað til.
En í dag virðist hann bara virka eins og hann væri usb 1.0.
Hélt fyrst að þetta væri eitthvað drivera vandmál hjá mér en er búin að prófa annan sem virkar á fullum usb 2.0 hraða á sömu vélinni´.
Einhver með góða hugmynd, hvað gæti hafa gerst og er þetta eitthvað sem er hægt að laga ?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðavandamál með USB lykill

Pósturaf Dazy crazy » Sun 20. Apr 2008 21:23

Ertu búinn að prufa að formatta usbkubbinn?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðavandamál með USB lykill

Pósturaf elv » Sun 20. Apr 2008 21:45

Þetta kom einmitt upp eftir að ég formataði hann áðan .




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðavandamál með USB lykill

Pósturaf Dazy crazy » Sun 20. Apr 2008 22:05

Hvort formattaðirðu hann sem fat32 eða ntfs.

Einnig væri gott að vita hvernig usblykill þetta er ef þú skildir þurfa driver.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðavandamál með USB lykill

Pósturaf elv » Sun 20. Apr 2008 23:01

fat32,ntfs var ekki mögulegt.
Hmm nafnið á lylkinum, minnir að þetta sé eitthvað super talent.Get samt ekki séð að afhveju hann ætti að þurfa driver




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðavandamál með USB lykill

Pósturaf Dazy crazy » Sun 20. Apr 2008 23:43

Það fylgdi allavega driver diskur með mínum minniskubb og á disknum var einnig eitthvað forrit til þess að formatta hann sem fat32.

http://www.supertalent.com/support/driv ... ad.php#USB


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðavandamál með USB lykill

Pósturaf elv » Mán 21. Apr 2008 08:05

Takk fyrir linkinn.
Fann loksins út úr þessu, með því að hægri smella á icon fyrir lykillinn þá gat ég fundið tap sem er með tvo valmöguleika, "Optimize for speed" var einn möguleikinn, og viti menn það var ekki hakað við hann.Og virkar fínt þegar það var gert.Hefur væntanlega núllstillst þegar ég formataði lykillinn.