Ok.
tölvan mín er frekar góð nema einn galli.
Ég þarf virkilega að fá mér nýtt móðurborð og CPU.
Ég er samt ekki viss hvaða upplýsingar ég þarf til að geta fengið nýtt CPU og móðurborð ánþess að skemma neitt né eyða pening.
Sko ég er nokkuð viss um sökkul á moðurborði þarf að passa við hva CPU-ið kemst í.
En svo hef ég lika heirt að maður þarf lika að pæla í ef móðurborðið sjálft getur handlað sum CPU.
Mér langar í Intel Core2 Quad ( sérstaklega þetta: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1019 )
En svo þarf ég lika móðurborð sem mun alveg handla þetta er það ekki ?
mun þetta þá duga ? http://www.kisildalur.is/?p=2&id=569
Er ég kanski buinn að svara minni egin spurningu herna eða... heh ég þarf samt svör til að vera viss
Hef heirt að maður þarf að vanda sig vel við móðurborð+cpu..
Hef heirt að maður þarf að vanda sig vel við móðurborð+cpu..
Síðast breytt af Wheeze á Mán 31. Mar 2008 23:53, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hef heirt að maður þarf að vanda sig vel við móðurborð+cpu..
Veit ekki hvernig er hægt að svara þessu. Já, þetta móðurborð og þessi örgjörvi virka saman.
1. Þú vilt ekki skemma neitt
Láttu fagmenn um að uppfæra vélina fyrir þig.
2. Þú vilt ekki eyða pening
Þetta er ansi dýr pakki sem þig langar í, miðað við að þú vilt ekki eyða neinum pening. Kannski væri nær að nefna eitthvað budget.
3. Núverandi tölva þín er frekar góð
Afhverju þarftu þá að uppfæra? Kannski væri gott að segja okkur frá því hvernig tölvu þú ert með, kassi, móðurborð, minni, aflgjafi, skjákort. Ekkert víst að minnið í gömlu tölvunni virki í nýja móbóið, sama gildir með skjákortið o.fl. hluti.
4. Þú veist ekki hvað þú þarft að vita
Nú veistu það
1. Þú vilt ekki skemma neitt
Láttu fagmenn um að uppfæra vélina fyrir þig.
2. Þú vilt ekki eyða pening
Þetta er ansi dýr pakki sem þig langar í, miðað við að þú vilt ekki eyða neinum pening. Kannski væri nær að nefna eitthvað budget.
3. Núverandi tölva þín er frekar góð
Afhverju þarftu þá að uppfæra? Kannski væri gott að segja okkur frá því hvernig tölvu þú ert með, kassi, móðurborð, minni, aflgjafi, skjákort. Ekkert víst að minnið í gömlu tölvunni virki í nýja móbóið, sama gildir með skjákortið o.fl. hluti.
4. Þú veist ekki hvað þú þarft að vita
Nú veistu það
*-*
Re: Hef heirt að maður þarf að vanda sig vel við móðurborð+cpu..
2GB 1600MHz Kingston HyperX DDR2 - RAM
Inno3D GeForce 8800GT 512MB - GPU
Intel Core2 Duo 1.9GHz - CPU
550W - PSU
150GB - HDD
svo veit ég ekki hvaða móðurborð ég er með.
En já ég hef fengið mér nýtt GPU, RAM og PSU.
Inno3D GeForce 8800GT 512MB - GPU
Intel Core2 Duo 1.9GHz - CPU
550W - PSU
150GB - HDD
svo veit ég ekki hvaða móðurborð ég er með.
En já ég hef fengið mér nýtt GPU, RAM og PSU.
Re: Hef heirt að maður þarf að vanda sig vel við móðurborð+cpu..
Þetta er frekar góð vél sem þú ert með, einhver ástæða fyrir því að þú ætlar að eyða 90þ kalli í að uppfæra hana?
Ef þú þarft að eyða fermingarpeningunum í eitthvað þá mæli ég með þessu.
Ef þú þarft að eyða fermingarpeningunum í eitthvað þá mæli ég með þessu.
*-*