Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?

Pósturaf Dazy crazy » Fös 28. Mar 2008 16:53

Góðann og blessaðann daginn. Ég er með inno 3d 680i móðurborð og q6600 og var að velta því fyrir mér hvað er safe max volt á;

Cpu core:
cpu FSB:
NForce SPP:
NForce MCP:
Ht nforce SPP - MCP:

Getur einhver verið svo vænn að segja mér hvað er svona max svo ég steiki nú ekki kerfið, er að reyna að komast yfir 3,6GHz


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?

Pósturaf Dazy crazy » Lau 29. Mar 2008 12:26

Enginn sem getur ráðlagt mér í þessu?

Dreg engann til ábyrgðar. :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?

Pósturaf Selurinn » Lau 29. Mar 2008 22:51

Ég held þú munir ekki ná honum í 3.6 á safe voltum.




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?

Pósturaf Dazy crazy » Lau 29. Mar 2008 23:23

Djö, en myndirðu kalla

Cpu core: 1,52
cpu FSB:1,4
NForce SPP:1,45
NForce MCP:1,675
Ht nforce SPP - MCP:1,4

safe volt, auðvitað ekki 24/7 helur bara til að prufa. :wink:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?

Pósturaf urban » Sun 30. Mar 2008 00:24

afhverju prufaru þig ekki bara upp í þetta hægt og rólega ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?

Pósturaf Dazy crazy » Sun 30. Mar 2008 00:26

Af því að ég vil ekki taka mikla áhættu.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max volt á 680i og q6600 go step án unaðslegrar BBQ lyktar?

Pósturaf urban » Sun 30. Mar 2008 01:20

þess vegna einmitt saðgi ég hægt og rólega

það er að hækka þetta í mjög litlum skrefum


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !