Hiti á skjákortum


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hiti á skjákortum

Pósturaf halldorjonz » Mið 26. Mar 2008 16:01

Halló.

Var svona velta fyrir mér hver hitinn á kortinu ykkar væri, endilega taka þátt :D, og takið fram nöfn á korti (Inno3D 8800GT 512mb td.)

Minn hiti er 61C stable þegar ég er á netinu,mp3,msn,dla,irc og svona basic.. en fer uppí 68-70C þegar ég fer í CS 1.6 (svipað með CSS).. en fer allt uppí 75-80C þegar ég er í 3dmark og svoleiðis..

OG já hver er svona meðalhiti/góður hiti og hámarks hiti? :wink:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 26. Mar 2008 16:56

Held að Skjákort almennt séu alveg að fara úr 50-90°

Hef heyrt um mörg kort sem fara í vel yfir 100° en það er bara ekki gott.

Ég lét vélina mína pípa þegar mitt gamla 7800GTX fór í yfir 75°.



Held að 8800GTX kortið mitt sé í svona 80° í Load ( Crysis )


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 26. Mar 2008 18:10

t.d. á GeForce 9800 GX2 reference kortunum er headroom upp að 105° þá byrjar kortið að hægja á sér..




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 26. Mar 2008 19:48

Flestir nýju kjarnarnir frá Nvidia hafa critical hita við 105 gráður.

Hefur oft verið hærra t.d. var 6600GT með 130 gráður.

Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af þessum hita tölum hjá þér.