ég er hérna með tvo 200gb diska, báðir eru IDE, það kom soldið uppá með þá að ég þarf að formatta báða diskana, þar sem ég get ekki stungið þeim í tölvuna nota ég bara flakkara box sem ég á, og ég á tvo, einn sjónvarps flakkara og hinn bara beint í tölvu.
en málið er það að diskarnir koma ekki venjulegir inn, þeir koma báðir sem 1.2- 1.6TB á báðum flakkaraboxum, búinn að reyna þetta á mac og pc, vista og xp, en allt kemur fyrir ekki, að þetta er eins allstaðar
kannast einhver við svona fáránlega villu ?