Ég var að setja nýjan harða disk í tölvunna.
Ég ætlaði að formata honum en ég sé hann ekki í my computer og kann ekki neitt á disk manager.
Ég er með einn 74gb raptor disk sem ég geymi stýri kerfið á og svo einn 320gb disk fyrir gögnin.
p.s; Þessi harðidiskur er úr annari tölvu
Hjálp með að formata disk.
-
halldorjonz
- </Snillingur>
- Póstar: 1033
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 23
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
HR
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ef þetta er IDE diskur þá gætir þú þurft að stilla jumperinn á Slave. Þar að segja ef þú ert viss um að hann komi ekki upp í DeviceManager 
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M