APG x4 Móðurborð - Best nýtta skjákortið?


Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

APG x4 Móðurborð - Best nýtta skjákortið?

Pósturaf Darknight » Mán 10. Mar 2008 12:31

Núna er ég að nota 5600 FX, 128 mb minni, styður apg x4 og x8.

Einhverjar uppástungur um uppfærslu á skjákorti? Er ekki að fara gera neitt major, er auka lan tölva hérna heima, sem ég talaði líka um í móðurborð örgjörva umræðunni. Þetta er AK32e shuttle móðurborð.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 10. Mar 2008 14:03

Ef þú vilt endilega eyða pening í þessa vél sem er varla ráðlagt þá er 7600GS væntanlega málið.

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... _7600GSAgp




Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Darknight » Mán 10. Mar 2008 19:48

ertu viss það virki í agp 4x?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 10. Mar 2008 20:38

AGP 8x er með stuðning við AGP 2x,4x og 8x.

Þannig að já, skjákortið gengur.




Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Darknight » Mán 10. Mar 2008 21:08

ok takk, eg tjekka a thessu.