ég skoðaði 9600gt og 8800 gt oc, og það er nánast enginn munud á þeim, það eina sem er öðruvísi er þetta:
NX8800GT
Core clock 660MHz
Stream Processors 112
N9600GT
Core clock 700MHz
Stream Processors 64
ég veit ekki allveg hverju þetta breytir en mér sýnist þetta vera sambærileg kort
og Memory Clock-ið er 1900MHz á báðum...
ég var að spá í að fá mér 8800 kort en ég veit ekki hvort ég á að spara mér peninginn og kaupa 9600 kortið :S
8800gts 320 vs 9600gt
-
Blasti
- Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að mínu mati á fólk ekkert að vera að tjá sig um eitthvað sem það er ekki allveg viss um hvernig er hér á vaktinni, stundum getur þó verið að það lifi í lygi og þá er fólk bara leiðrétt. Það eru sem betur fer nógu margir hérna með viti sem nenna að svara spurningum, þeir sem eru ekki með viti ættu bara að fylgjast með, vera þannig óbeinir þáttakendur í umræðum og leita sér frekar þekkingar á erlendar vefsíður sem þeir treysta.
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
worghal skrifaði:ég skoðaði 9600gt og 8800 gt oc, og það er nánast enginn munud á þeim, það eina sem er öðruvísi er þetta:
NX8800GT
Core clock 660MHz
Stream Processors 112
N9600GT
Core clock 700MHz
Stream Processors 64
ég veit ekki allveg hverju þetta breytir en mér sýnist þetta vera sambærileg kort
og Memory Clock-ið er 1900MHz á báðum...
ég var að spá í að fá mér 8800 kort en ég veit ekki hvort ég á að spara mér peninginn og kaupa 9600 kortið :S
Minnishraði og klukkuhraði segir ekki nærri því alla söguna.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 859
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Tengdur
Re: ....
Klemmi skrifaði:Jon1 skrifaði:ég sagði ég held! og þetta er ekki rétt þar sem hann er að tala um 8800 gts 512 útgáfu ekki 320 mb eins og í spurninguni.
Ég veit ekki hvort minni mitt sé að svíkja mig, hins vegar minnir mig að upprunalega nafnið á póstinum hafi verið 8800GTS vs. 9600GT, ekki 8800GTS 320 vs 9600GT líkt og það er núna .... en kannski er ég að rugla, en annars virðist þú hafa breytt nafninu.
er ekki alveg svo sorglegur að hafa fiktað í nafninu útaf einhverjum deilum inna vaktin.is
Blasti skrifaði:Að mínu mati á fólk ekkert að vera að tjá sig um eitthvað sem það er ekki allveg viss um hvernig er hér á vaktinni, stundum getur þó verið að það lifi í lygi og þá er fólk bara leiðrétt. Það eru sem betur fer nógu margir hérna með viti sem nenna að svara spurningum, þeir sem eru ekki með viti ættu bara að fylgjast með, vera þannig óbeinir þáttakendur í umræðum og leita sér frekar þekkingar á erlendar vefsíður sem þeir treysta.
var þetta ætlað mér ?
-
Blasti
- Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ....
Blasti skrifaði:Að mínu mati á fólk ekkert að vera að tjá sig um eitthvað sem það er ekki allveg viss um hvernig er hér á vaktinni, stundum getur þó verið að það lifi í lygi og þá er fólk bara leiðrétt. Það eru sem betur fer nógu margir hérna með viti sem nenna að svara spurningum, þeir sem eru ekki með viti ættu bara að fylgjast með, vera þannig óbeinir þáttakendur í umræðum og leita sér frekar þekkingar á erlendar vefsíður sem þeir treysta.
var þetta ætlað mér ?
Ég sá ekki að þú hefðir verið stofnandi þessa þráðar fyrren eftir þennan póst, en Nei ekki endilega ætlað þér, ég kastaði þessu bara fram[/quote]
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:worghal skrifaði:ég skoðaði 9600gt og 8800 gt oc, og það er nánast enginn munud á þeim, það eina sem er öðruvísi er þetta:
NX8800GT
Core clock 660MHz
Stream Processors 112
N9600GT
Core clock 700MHz
Stream Processors 64
ég veit ekki allveg hverju þetta breytir en mér sýnist þetta vera sambærileg kort
og Memory Clock-ið er 1900MHz á báðum...
ég var að spá í að fá mér 8800 kort en ég veit ekki hvort ég á að spara mér peninginn og kaupa 9600 kortið :S
Minnishraði og klukkuhraði segir ekki nærri því alla söguna.
var nú bara að benda á hvað væri öðruvísi
Re: 8800gts 320 vs 9600gt
Allinn skrifaði:9600GT er gott annars á ég það og það ræður við alla leiki.
Núnú, smelltu crysis upp í 1920x1200 upplausn með stillingar a´high og segðu mér hversu vel það ræður við hann
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 8800gts 320 vs 9600gt
Haltu svo áfram að bumpa upp alla gamla þræði sem eru löngu hættir í umræðu 

Modus ponens