Ég er með eftirfarandi vélbúnað
(CPU1) AMD Athlon™ 64 X2 Dual Core Processor 4600+ @ 2394MHz ( ALiveNF7G-HDready mainboard) (RAM) 2GB, 1.53GB free (HDDs) 465GB, 333GB free
(VGA1) NVIDIA GeForce 8800 GTS (320MB), 1024x768x16, 100Hz (OS) Microsoft Windows XP Professional (SP2), 1h 40m 43s uptime, 1d 13h 16m 9s uptime record
1. Spurning
Ég er að spá hvort ég myndi finna mun á X2 6400+ Retail / OEM og örranum sem ég er með fyrir?
2.Spurning
Ég heyrði frá góðum félaga mínum að þetta móðurborð styður örranna og einungis er þörf á að uppfæra biosinn til að höndla öflugri örgjörva.
Er þetta 100% rétt?
3.Spurning
Hvernig uppfæri ég bios ef svo kæmi til að ég þyrfti þess?
Ef einhver væri það viðkunnalegur að geta svarað mér þá þakka ég kærlega fyrir það, því þetta er fyrsti þráðurinn sem ég sendi hingað á spjallið.
Í von um góð svör