Samanburður á verði á Ipod's á klakanum og úti.

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Samanburður á verði á Ipod's á klakanum og úti.

Pósturaf Gúrú » Lau 01. Mar 2008 19:01

Í dag ætla ég að bera saman verðið á ipodum hér á klakanum og úti í bandaríkjunum (U.S.). Verð eru miðuð við gengið á dollaranum 65,79

Apple IMC á Íslandi vs Apple í U.S.


Ipod Touch

8gb--: 42.990/19.672 Mismunur:23.318X
16gb : 56.990/26.250 Mismunur:30.740X
32gb : Ekki í sölu/32.830 Mismunur: 0

Ipod nano

4gb : 19.990/9.803 Mismunur:10.187X
8gb : 24.990/13.093 Mismunur:11.897X

Ipod Classic

80gb: 33.990/16.382 Mismunur:17.608X

Ipod Video

160gb : 48.990/Ekki í sölu,(22.961 ipod classic 160gb) Mismunur:26.029X

Ipod Shuffle

1gb : 9.990/3.224 Mismunur:6.766X

BT á klakanum vs Apple í U.S.


Ipod Touch

8gb--: 39.999/19.672 Mismunur:20.327 X
16gb : 54.999/26.250 Mismunur:28.749X
32gb : Ekki í sölu/32.830 Mismunur: 0

Ipod nano

4gb : 19.999/9.803 Mismunur:10.196X
8gb : 24.999/13.093 Mismunur:11.906X

Ipod Classic

80gb: 29.999/16.382 Mismunur:13.617X
160gb: 44.999/22.961 Mismunur:22.038

Ipod Video

Ekki í sölu Mismunur:0 X

Ipod Shuffle

1gb : 9.999/3.224 Mismunur:6.775 X

Blár=Mismunur á verði á klakanum og úti í U.S.
Red=Týpa af IPod
Grænn=Hvaða 2 fyrirtæki er verið að bera saman
Grænt X fyrir aftan mismun= Lægra verð heldur en hjá hinu fyrirtækinu á Íslandi.
Rautt X fyrir aftan mismun= Hærra verð heldur en hjá hinu fyrirtækinu á Íslandi
Appelsínugult X fyrir aftan mismum= Ósambæranlegt vegna þess að annar aðilinn selur ekki vöruna.

Þetta er allt.
Síðast breytt af Gúrú á Sun 02. Mar 2008 01:28, breytt samtals 2 sinnum.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 01. Mar 2008 19:42

2GB Shuffle á að fara að koma út bráðlega og mun kosta $79 \:D/ Mun stökkva á einn slíkan um leið og ég get þar sem Touch er ekki beint þægilegur í ræktinni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Lau 01. Mar 2008 20:51

2gb shuffle ER kominn út á $69 ;)


:D :D :D :D :D :D :D

Linkurinn er í brosköllunum :)


Modus ponens

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Lau 01. Mar 2008 21:58

Mættir etv. bæta við 5-7% ofan á US verðin þar sem verðin á apple.com eru gefin upp án söluskatts en íslensku verðin með :)



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Sun 02. Mar 2008 00:28

BT komið inn söluskatturinn kemur seeeeeeeiinnna.


Modus ponens

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 02. Mar 2008 02:15

Þú gleymir algjörlega að reikna vaskinn með í þessum samanburði þínum..

Þú finnur aldrei út rétta álagningu hlutar með því að reikna aðeins gengið, verður að taka tillit til þess að íslenskar verslanir þurfa að borga 24,5% af vörunni í vask.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Sun 02. Mar 2008 09:04

Lingurinn skrifaði:Þú gleymir algjörlega að reikna vaskinn með í þessum samanburði þínum..

Þú finnur aldrei út rétta álagningu hlutar með því að reikna aðeins gengið, verður að taka tillit til þess að íslenskar verslanir þurfa að borga 24,5% af vörunni í vask.

plús 35% tollar og gjöld af mp3 spilurum :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Sun 02. Mar 2008 14:18

Ég er AUÐVITAÐ, og ætla, að miða þetta við að þú smyglir þessu inn.

Er bara að sýna fram á hvað er fáránlegt að kaupa þetta hjá þessum fyrirtækjum ef þú þekkir einhvern sem er að fara út eða ert að fara út sjálfur.


Er ekki að miða þetta við að byrja að flytja þetta inn..


Modus ponens

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 02. Mar 2008 18:22

Bíddu hvað ertu að reyna að sýna fram á með því?

Að það sé ódýrara að kaupa iPod úti??
Auðvitað er það svo, og þú þarf ekki að stofna til risa könnunnar til þess.

Miklu frekar væri sniðugt að kanna hversu mikil álagning er á þessum vörum á Íslandi til samanburðar við útlandið.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Sun 02. Mar 2008 18:59

Gauuuur hafði ekkert betra að gera í "dag/gærkvöld" að ég gerði þetta til að sýna fram á hvað er fáránlegur munur á verðinu, og hvað það er hár skattur og gjöld á ipodum hérna á landinu...


Modus ponens


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dorg » Sun 02. Mar 2008 19:56

Gúrú skrifaði:Gauuuur hafði ekkert betra að gera í "dag/gærkvöld" að ég gerði þetta til að sýna fram á hvað er fáránlegur munur á verðinu, og hvað það er hár skattur og gjöld á ipodum hérna á landinu...


En gefum okkur að það sé þokkaleg álagning á þessum hlutum úti líka segjum 25% sem er svo sem ekkert svakaleg álagning.

Þá ætti að reikna tollinn af því verði.

8gb--: 42.990/19.672 Mismunur:23.318X

Gefur að innkaupsverið ætti að vera í kring um 15700 á þessu tæki.
(Annars ætti að reka innkaupastjórann þar sem hann er ekki að standa sig)

35% tollur ofan á það gefur Toll upp á 5500 circa
Gefum flutingskostnað upp á 500 kall til viðbótar til að vera rausnarlegir

Þá erum við komnir með kostnaðarverð hér á 21.700

Nú þá gefur það okkur að álagningin sé 34530 - 21700 = 12830
En það jafngildir 59% álagningu.

Nú það er meira en tvöföld álagningin sem við gefum versluninni sem er að selja þetta í
USA og það finnst mér vera klént fyrir hinn íslenska söluaðila



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 02. Mar 2008 20:53

Miðað við kosnaðarverðið sem ég reiknaði út, og þitt flutningsgjald, 500 kall.

Þá er sirka 20% álagning á t.d. 8gb Ipod Nano á íslandi :)

Miðað við 8% úti.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dorg » Sun 02. Mar 2008 22:19

Lingurinn skrifaði:Miðað við kosnaðarverðið sem ég reiknaði út, og þitt flutningsgjald, 500 kall.

Þá er sirka 20% álagning á t.d. 8gb Ipod Nano á íslandi :)

Miðað við 8% úti.


Fyrirgefðu en hvernig reiknar þú út álagningu.

Kostnaðarverð 15.700 * 1.25 er um það bil 19672 Þar sem álagningin er ofan á kostnaðarverð.

Tollur kemur ofan á innkaupsverð sem er þá 15700 * 0.35 sem er umþað bið 5500
Bætum einhverjum smá flutningskosnaði við sem er alveg minimal þar sem þetta er engin þungavara. sem er þá kominn með vöruna hingað komna á ca. 21700

Gefið að útsöluverðið er 42.990 þá er vaskurinn af þessari upp hæð
(42990 -42.990/1.245) = 8460

Það gefur að álagningin er (42990 - 8460 - 21700 ) / 21700 = 0.59 sem er 59% álagning

Færðu rök fyrir þínum útreikningi.

Álagning er það sem lagt er á. Það er að segja það sem lagt er ofan á kostnaðarverð ekki satt ?



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 02. Mar 2008 23:53

Jú.

Ég fór inn á heimasíðu byrgja. Og sá þar að 8gb Nano kostaði þar rúma 183 dollara.

Ég reiknaði út hvað 183 $ eru í krónum í dag og fékk út 12.015,78.

Þá margfaldaði ég þá tölu með 1.35, 35% tolli sem lagður er á afspilunartæki.

Þannig að 12.015,78 * 1,35 er 16221,303.

Þar á eftir tók ég 16221,303 og margfaldaði hana með 1,245, 24,5% virðisaukaskattur á Íslandi.

16221,303 + 1,245 = 20195,522235.

Lægsta verð á 8gb Ipod Nano á Íslandi, sem ég rak augun í er 24.900.-

Svo að, 100 deilt í 24900 sinnum 20195,522235 = 81,106515
100 mínus 81,106515 = 18,893485

Þannig að álagningin er sirka 20%

Og svo væri fínt að lesa aðeins betur það sem ég segji :)
Þá er sirka 20% álagning á t.d. 8gb Ipod Nano á íslandi


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


eta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf eta » Mán 03. Mar 2008 11:23

En sendingarkostnaður ? 5000kr ? :D

Reindar pantaði ég Sony Ericson síma frá Japan og var um 15k ódýrar með fedex frá þeim heldur en hérna heima :)
55k heima og um 40k komið heim með vsk og öllu.



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Mar 2008 14:04

Sendingarkostnaður 0kr á öllu.


Er að miða þetta við að þú þekkir einhvern sem er að fara út í U.S., ef þú ert að tala við mig, ekki 'innflytjendurna' þarna.... T.d. ef frænka þín er í kansas þá geta þeir sent þetta þangað frítt.

When your order totals more than $50, you’ll receive free standard shipping in the United States. Typically, that means you’ll receive your order within five business days after shipping. You can also upgrade to 2-day and next-business-day shipping for an extra charge.


Og einnig senda þeir alla Shuffle's frítt, líka þann sem er bara $49.


Modus ponens


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dorg » Mán 03. Mar 2008 14:08

Lingurinn skrifaði:Jú.

Ég fór inn á heimasíðu byrgja. Og sá þar að 8gb Nano kostaði þar rúma 183 dollara.

Ég reiknaði út hvað 183 $ eru í krónum í dag og fékk út 12.015,78.

Þá margfaldaði ég þá tölu með 1.35, 35% tolli sem lagður er á afspilunartæki.

Þannig að 12.015,78 * 1,35 er 16221,303.

Þar á eftir tók ég 16221,303 og margfaldaði hana með 1,245, 24,5% virðisaukaskattur á Íslandi.

16221,303 + 1,245 = 20195,522235.

Lægsta verð á 8gb Ipod Nano á Íslandi, sem ég rak augun í er 24.900.-

Svo að, 100 deilt í 24900 sinnum 20195,522235 = 81,106515
100 mínus 81,106515 = 18,893485

Þannig að álagningin er sirka 20%

Og svo væri fínt að lesa aðeins betur það sem ég segji :)
Þá er sirka 20% álagning á t.d. 8gb Ipod Nano á íslandi



Þú byrjar á því að draga vaskinn af spilaranum þar sem vaskur er settur á eftir álagingu
Þannig að jafnvel eftir þetta verð sem þú gefur þér að þú fáir ekki betra en 183$ í verð frá birgjanum þá ertu með 23% álagningu versus 8% sem er um það bil þreföld álagning erlendu verslunarinnar sem hljómar heldur ekki vel.