Sælt verið fólkið..
"skjákorts ?" vandamál.. í gæsalöppum útaf þetta tengist kanski ekkert skjákortinu en það er mín fyrsta tilgáta..
Ég er búinn að glíma við smá vandamál varðandi leikjaspilun á tölvunni minni, en það er vegna þess að frame rate per sec..(fps) á það til að droppa úr 100 niður í 30 útaf engu í nokkrar sec. Þetta byrjaði bara uppúr þurru eftir ára notkun á skjákortinu radeon x850 og svo heldur þetta áfram þó að ég hafi skipt yfir í Geforce 7600 Gs. Veit ekki hvað getur valdið þessu, en þetta er ótrúlega óþægilegt. Í gamla daga notaðist ég á við geforce 4200.. og var þá ekkert vandamál.
Einhver með hugmynd hvað gæti verið að hvort sem það er skjákorts tengt eður ei endilega tjáið ykkur.
"skjákorts ?" Vandamál.
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
T.d. getur vatn droppað 8800 GT 512MB'a kortinu mínu úr 300(fps_max 300) niður í 40, en eins og einhver benti á, þá eykur það álag á skjákortinu ef að eitthvað er að poppa upp í bakgrunni, en annars þarftu ekkert meira en 30 fps :O... Þori að veðja að skjárinn þinn er ekki meira en 60 hz 
Modus ponens
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:T.d. getur vatn droppað 8800 GT 512MB'a kortinu mínu úr 300(fps_max 300) niður í 40, en eins og einhver benti á, þá eykur það álag á skjákortinu ef að eitthvað er að poppa upp í bakgrunni, en annars þarftu ekkert meira en 30 fps :O... Þori að veðja að skjárinn þinn er ekki meira en 60 hz
Eh, 75hz, en.. munurinn á 30 fps og 100 fps er gríðarlegur.. ekki spilan legt þegar þetta droppar svona lágt ;(
-
Dr3dinn
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 105
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Er "smoke" hugsanlega orsök þessa eða ?
1. Vírusar, trójur
2. Einhver forrit sem skyndilega láta þig "lagga"
3. Lélegur server sem þú spilar á (ef online spilun á sér stað)
Má maður spyrja af forvitni hvaða leik á við?
1. Vírusar, trójur
2. Einhver forrit sem skyndilega láta þig "lagga"
3. Lélegur server sem þú spilar á (ef online spilun á sér stað)
Má maður spyrja af forvitni hvaða leik á við?
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB